Bretar eignast aftur herþotur sem geta flutt kjarnorkuvopn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. júní 2025 23:53 Breski herinn hefur fest kaup á tólf F-35A herþotum. AP/Getty Til stendur að Bretland eignist aftur herþotur sem geta flutt kjarnorkuvopn. Bretar hafa ekki haft yfir slíkri þotu að ráða síðan 1998, þegar dregið var úr hernaðarumsvifum þeirra eftir að Kalda stríðinu lauk. Samkvæmt kjarnorkuvopnaáætlun Atlantshafsbandalagsins stendur til að herþotur bandalagsins í Evrópu verði vopnaðar bandarískum B61 kjarnorkusprengjum, og á nóg að vera til af þeim í Evrópu. Sjö önnur lönd, þar á meðal Bandaríkin, Þýskaland og Ítalía, búa þegar yfir F-35A herþotum. Samkvæmt reglum Atlantshafsbandalagsins þarf samþykki frá Bandaríkjaforseta, forsætisráðherra Bretlands og kjarnorkuvopnadeildar bandalagsins, áður en kjarnorkuvopnum er beitt. Bretland mun kaupa tólf nýjar F-35A herþotur, sem eru ólíkar þeim F-35B þotum sem þeir eiga að því leytinu til að þær geta flutt kjarnorkuvopn milli staða og varpað þeim á skotmörk. „Á þessum gríðarlegu óvissutímum í alþjóðamálum getum við ekki gert ráð fyrir varanlegum frið. Þess vegna erum við að fjárfesta í þjóðaröryggi okkar og tryggja her okkar þann búnað sem nauðsynlegur er. Breskt samfélag um allt land mun njóta góðs af þessu,“ sagði Keir Starmer. Árið 1998 seldu herþotunni Tornado varanlega lagt, og hafa Bretar ekki búið yfir herþotu sem getur borið kjarnorkuvopn síðan. „Nú hefur flugher Bretlands aftur hlutverki að gegna í kjarnorkuvopnaáætlun Breta, í fyrsta sinn síðan Bretland hætti með flughersáætlun kjarnorkuvopnadeildarinnar í kjölfar endaloka Kalda stríðsins,“ er það sem stóð í tilkynningu frá breska varnarmálaráðuneytinu. BBC og Telegraph fjalla um málið. Bretland Hernaður NATO Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Samkvæmt kjarnorkuvopnaáætlun Atlantshafsbandalagsins stendur til að herþotur bandalagsins í Evrópu verði vopnaðar bandarískum B61 kjarnorkusprengjum, og á nóg að vera til af þeim í Evrópu. Sjö önnur lönd, þar á meðal Bandaríkin, Þýskaland og Ítalía, búa þegar yfir F-35A herþotum. Samkvæmt reglum Atlantshafsbandalagsins þarf samþykki frá Bandaríkjaforseta, forsætisráðherra Bretlands og kjarnorkuvopnadeildar bandalagsins, áður en kjarnorkuvopnum er beitt. Bretland mun kaupa tólf nýjar F-35A herþotur, sem eru ólíkar þeim F-35B þotum sem þeir eiga að því leytinu til að þær geta flutt kjarnorkuvopn milli staða og varpað þeim á skotmörk. „Á þessum gríðarlegu óvissutímum í alþjóðamálum getum við ekki gert ráð fyrir varanlegum frið. Þess vegna erum við að fjárfesta í þjóðaröryggi okkar og tryggja her okkar þann búnað sem nauðsynlegur er. Breskt samfélag um allt land mun njóta góðs af þessu,“ sagði Keir Starmer. Árið 1998 seldu herþotunni Tornado varanlega lagt, og hafa Bretar ekki búið yfir herþotu sem getur borið kjarnorkuvopn síðan. „Nú hefur flugher Bretlands aftur hlutverki að gegna í kjarnorkuvopnaáætlun Breta, í fyrsta sinn síðan Bretland hætti með flughersáætlun kjarnorkuvopnadeildarinnar í kjölfar endaloka Kalda stríðsins,“ er það sem stóð í tilkynningu frá breska varnarmálaráðuneytinu. BBC og Telegraph fjalla um málið.
Bretland Hernaður NATO Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira