Eir Chang sló Íslandsmet liðsfélaga síns og Ísland vann 3. deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 12:20 Eir Chang Hlésdóttir á nú bæði Íslandsmetið í 200 metra hlauði innanhúss og utanhúss. FRÍ Eir Chang Hlésdóttir setti þriðja Íslandsmetið á Evrópubikarnum í frjálsíþróttum í dag þegar hún sló metið í 200 metra hlaupi. Íslenska liðið fagnaði sigri og er komið upp í 2. deild. Eir Chang Hlésdóttir setti þriðja Íslandsmetið á Evrópubikarnum í frjálsíþróttum í dag þegar hún sló metið í 200 metra hlaupi. Áður höfðu þær Andrea Kolbeinsdóttir (3000 metra hindrunarhlaup) og Irma Gunnarsdóttir (þrístökk) slegið Íslandsmet úti í Maribor í Slóveníu. Eir Chang var þarna að slá Íslandsmet liðsfélaga síns því gamla metið átti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem er einnig að keppa fyrir Ísland í Evrópubikarnum. Eir hljóp í dag á 23,44 sekúndum en metið hennar Guðbjargar frá árinu 2019 var 23,45 sekúndur. Eir á nú bæði Íslandsmetið innan- og utanhúss í 200 metra hlaupi því hún sló fyrr á árinu 21 árs gamalt Íslandsmet Silju Úlfarsdóttur innanhúss um tíu sekúndubrot. View this post on Instagram A post shared by European Athletics (@europeanathletics) Íslenska sveitin stóð sig frábærlega og vann 3. deildina frekar örugglega. Liðið endaði með 460,5 stig en í öðru sæti var Lúxemborg með 409 stig. Moldóva var síðan í þriðja sætið með 386 stig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvernig dagurinn gekk fyrir sig. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=VUsZ1HBx6Wk">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mOWkd0C1TV4">watch on YouTube</a> Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Eir Chang Hlésdóttir setti þriðja Íslandsmetið á Evrópubikarnum í frjálsíþróttum í dag þegar hún sló metið í 200 metra hlaupi. Áður höfðu þær Andrea Kolbeinsdóttir (3000 metra hindrunarhlaup) og Irma Gunnarsdóttir (þrístökk) slegið Íslandsmet úti í Maribor í Slóveníu. Eir Chang var þarna að slá Íslandsmet liðsfélaga síns því gamla metið átti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem er einnig að keppa fyrir Ísland í Evrópubikarnum. Eir hljóp í dag á 23,44 sekúndum en metið hennar Guðbjargar frá árinu 2019 var 23,45 sekúndur. Eir á nú bæði Íslandsmetið innan- og utanhúss í 200 metra hlaupi því hún sló fyrr á árinu 21 árs gamalt Íslandsmet Silju Úlfarsdóttur innanhúss um tíu sekúndubrot. View this post on Instagram A post shared by European Athletics (@europeanathletics) Íslenska sveitin stóð sig frábærlega og vann 3. deildina frekar örugglega. Liðið endaði með 460,5 stig en í öðru sæti var Lúxemborg með 409 stig. Moldóva var síðan í þriðja sætið með 386 stig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvernig dagurinn gekk fyrir sig. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=VUsZ1HBx6Wk">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mOWkd0C1TV4">watch on YouTube</a>
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti