Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 21:03 Kristaps Porzingis og Jayson Tatum fagna hér saman með Larry O’Brien bikarinn eftir að Boston Celtics varð NBA meistari 2024. Getty/Elsa Boston Celtics sendir frá sér hvern stórlaxinn á fætur öðrum og sparar sér með því tugi milljarða króna. Forráðamenn Celtics hafa samþykkt að láta Kristaps Porzingis fara til Atlanta Hawks en Brooklyn Nets tekur einnig þátt í skiptunum. Celtics fær Georges Niang og valrétt í annarri umferð, Terance Mann og 22. valréttur Hawks er á leiðinni til Brooklyn og svo fer Porzingis og valréttur úr annarri umferð til Atlanta. Daginn áður hafði Boston sent Jrue Holiday til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, hefur reiknað það út að með öllum þessum leikmannaskiptum þá sparar Boston Celtics sér að borga 180 milljónir dollara í lúxusskatt eða 22 milljarða íslenskra króna. Sparnaðurinn gæti reyndar endað með að vera meira en 250 milljónir dollara eða meira en þrjátíu milljarðar íslenskra króna. Þetta eru aðhaldsaðgerðir sem tengjast því örugglega að stórstjarnan Jayson Tatum sleit hásin í úrslitakeppninni og missir væntanlega af öllu næsta tímabili. Eigendur Boston liðsins eru líka að ganga frá sölunni á félaginu og þá er betra ef fjárhagsstaðan líti betur út. Porzingis átti tvö góð tímabil í Boston en hann hitti úr 41 prósent þriggja stiga skota sinna og skoraði 19 stig í leik. Hann glímdi þó við einhver veikindi á lokakafla tímabilsins en ætti að vera búinn að ná sér af þeim. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Forráðamenn Celtics hafa samþykkt að láta Kristaps Porzingis fara til Atlanta Hawks en Brooklyn Nets tekur einnig þátt í skiptunum. Celtics fær Georges Niang og valrétt í annarri umferð, Terance Mann og 22. valréttur Hawks er á leiðinni til Brooklyn og svo fer Porzingis og valréttur úr annarri umferð til Atlanta. Daginn áður hafði Boston sent Jrue Holiday til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, hefur reiknað það út að með öllum þessum leikmannaskiptum þá sparar Boston Celtics sér að borga 180 milljónir dollara í lúxusskatt eða 22 milljarða íslenskra króna. Sparnaðurinn gæti reyndar endað með að vera meira en 250 milljónir dollara eða meira en þrjátíu milljarðar íslenskra króna. Þetta eru aðhaldsaðgerðir sem tengjast því örugglega að stórstjarnan Jayson Tatum sleit hásin í úrslitakeppninni og missir væntanlega af öllu næsta tímabili. Eigendur Boston liðsins eru líka að ganga frá sölunni á félaginu og þá er betra ef fjárhagsstaðan líti betur út. Porzingis átti tvö góð tímabil í Boston en hann hitti úr 41 prósent þriggja stiga skota sinna og skoraði 19 stig í leik. Hann glímdi þó við einhver veikindi á lokakafla tímabilsins en ætti að vera búinn að ná sér af þeim. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn