Mig langar að byggja heim með frið og umlykja með ást Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 26. júní 2025 14:02 Ég er friðarsinni og hef alltaf verið og tel að við Íslendingar ættum alltaf að tala með og stuðla að friði alls staðar, en það telst ekki fínnt í dag að tala fyrir friði oftast erum við úthrópuð sem Pútínisti og eða Trumpisti og flestir leggja ekki í það skítkast sem dynur á manni ef maður lætur sér koma til hugar að tala um frið. Þetta komment kom á síðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Facebook þegar þeir ályktuðu gegn árásum Ísraels og Bandaríkjanna á Íran. „Hversu gufuruglað er þetta. Þessi samtök eru tímaskekkja og svona svipað gáfuleg og allir lifi í frið og spekt“ Að ásaka mig fyrir að vera Pútínisti og eða Trumpisti er bara hjákátlegt, þeir eru báðir Kapítalistar eða auðvaldssinnar, heiminum í dag er stjórnað af auðvaldinu og þeim sem eiga peninga þeir eru þar fremstir í flokki. Ég er Sósíalisti, friðarsinni, umhverfissinni og lifi naumhyggjulífsstíll, Það er ekkert "heillandi við karlinn“ hvorugan þeirra. Ég er Sósíalisti og þetta ESB, NATÓ og stríðstal almennt fer ílla í flest okkur lengst til vinstri eða eins og ég skrifaði inn á opna spjallhópin Rauða Þráðinn á Facebook fyrir ekki svo löngu. Ég er sósíalisti númer 3181 þó er ég lengra til vinstri en flestir hér telja hollt. Ég er friðarsinni og hernaðarandstæðingur og hef alltaf þótt það jákvætt og gott að tala fyrir friði og móti stríði. En núna síðustu vikur hef ég sætt ofbeldi og einelti af fólki hér sem þó sjálft skilgreinir sig sem Sósíalista og friðarsinna. Ef ég vil frið á GAZA þá segir engin að ég sé Netanjahú-isti og vilji bara gefa Ísrael GAZA og ég hati Palestínumenn. EN ef ég voga mér að láta það í ljós að ég vilji frið í Úkraínu þá er ég Pútin-isti og vil bara gefa Rússum Úkraínu og hati Úkraínumenn. Hvar og hvenær fóru friðarsinnar í manngreiningarálit? af hverju má koma á friði á GAZA en ekki í Úkraínu? Það er ekki eins og Palestínumenn séu að fá svo góðan díl fyrir sínum friði samt vonum við öll að það komist á friður þar sem fyrst. En við megum ekki óska Úkraínu þess sama! Ást og friður, líka til ykkar sem koma til með að ráðast á mig með ofbeldi hér fyrir neðan í kommentum, þó ég þekki ykkur ekkert og þið ekki mig. ❤️" Og já ég fékk allskonar rugl yfir mig. Ég skil ekki muninn á þjáningum barna og saklausra borgara hvort sem þeir eru á Gaza, Úkraínu, Súdan, Íran, Rússlandi eða hvar annarstaðar sem stríð og átök geisa, móður þykir alveg jafn vænt um börnin sýn hvar sem er í heiminum og vill ekki missa þau í tilgangslausum stríðsátökum, ekki heldur aðstandendur ungra hermanna sem berjast fyrir hönd lands síns, fáir þeirra vilja vera þarna og drepa jafnaldra sýna eða vera drepnir sjálfir í undarlegu og tilgangslausu stríðsbrölti ráðamanna. The New Seekers - I´d Like To Teach The World To sing Höfundur er friðarsinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein NATO Innrás Rússa í Úkraínu Átök í Ísrael og Palestínu Sósíalistaflokkurinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er friðarsinni og hef alltaf verið og tel að við Íslendingar ættum alltaf að tala með og stuðla að friði alls staðar, en það telst ekki fínnt í dag að tala fyrir friði oftast erum við úthrópuð sem Pútínisti og eða Trumpisti og flestir leggja ekki í það skítkast sem dynur á manni ef maður lætur sér koma til hugar að tala um frið. Þetta komment kom á síðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Facebook þegar þeir ályktuðu gegn árásum Ísraels og Bandaríkjanna á Íran. „Hversu gufuruglað er þetta. Þessi samtök eru tímaskekkja og svona svipað gáfuleg og allir lifi í frið og spekt“ Að ásaka mig fyrir að vera Pútínisti og eða Trumpisti er bara hjákátlegt, þeir eru báðir Kapítalistar eða auðvaldssinnar, heiminum í dag er stjórnað af auðvaldinu og þeim sem eiga peninga þeir eru þar fremstir í flokki. Ég er Sósíalisti, friðarsinni, umhverfissinni og lifi naumhyggjulífsstíll, Það er ekkert "heillandi við karlinn“ hvorugan þeirra. Ég er Sósíalisti og þetta ESB, NATÓ og stríðstal almennt fer ílla í flest okkur lengst til vinstri eða eins og ég skrifaði inn á opna spjallhópin Rauða Þráðinn á Facebook fyrir ekki svo löngu. Ég er sósíalisti númer 3181 þó er ég lengra til vinstri en flestir hér telja hollt. Ég er friðarsinni og hernaðarandstæðingur og hef alltaf þótt það jákvætt og gott að tala fyrir friði og móti stríði. En núna síðustu vikur hef ég sætt ofbeldi og einelti af fólki hér sem þó sjálft skilgreinir sig sem Sósíalista og friðarsinna. Ef ég vil frið á GAZA þá segir engin að ég sé Netanjahú-isti og vilji bara gefa Ísrael GAZA og ég hati Palestínumenn. EN ef ég voga mér að láta það í ljós að ég vilji frið í Úkraínu þá er ég Pútin-isti og vil bara gefa Rússum Úkraínu og hati Úkraínumenn. Hvar og hvenær fóru friðarsinnar í manngreiningarálit? af hverju má koma á friði á GAZA en ekki í Úkraínu? Það er ekki eins og Palestínumenn séu að fá svo góðan díl fyrir sínum friði samt vonum við öll að það komist á friður þar sem fyrst. En við megum ekki óska Úkraínu þess sama! Ást og friður, líka til ykkar sem koma til með að ráðast á mig með ofbeldi hér fyrir neðan í kommentum, þó ég þekki ykkur ekkert og þið ekki mig. ❤️" Og já ég fékk allskonar rugl yfir mig. Ég skil ekki muninn á þjáningum barna og saklausra borgara hvort sem þeir eru á Gaza, Úkraínu, Súdan, Íran, Rússlandi eða hvar annarstaðar sem stríð og átök geisa, móður þykir alveg jafn vænt um börnin sýn hvar sem er í heiminum og vill ekki missa þau í tilgangslausum stríðsátökum, ekki heldur aðstandendur ungra hermanna sem berjast fyrir hönd lands síns, fáir þeirra vilja vera þarna og drepa jafnaldra sýna eða vera drepnir sjálfir í undarlegu og tilgangslausu stríðsbrölti ráðamanna. The New Seekers - I´d Like To Teach The World To sing Höfundur er friðarsinni.
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun