Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. júní 2025 11:37 Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Bandaríski áhrifavaldurinn Kyana Sue Powes, sem er búsettur hér á landi, og Viktor Már Snorrason matreiðslumaður létu pússa sig saman við fallega athöfn undir berum himni á Selfossi þann 21. júní síðastliðinn. Kyana birti fallegar myndir frá brúðkaupinu á Instagram. Kyana hefur búið á Íslandi frá árinu 2020 og hefur notið talsverðra vinsælda á samfélagsmiðlum, bæði innanlands og utan, undanfarin ár en hún er með nærri 170 þúsund fylgjendur á TikTok og milljónir áhorfa á myndböndin sín þar sem deilir upplifun sinni af Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Kyana Sue Powers • Adventure Travel • Iceland (@kyanasue) Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Eins og við mátti búast í íslenskri veðráttu rigndi á gesti sem sóttu sér regnföt í miðri athöfn. „Við giftum okkur á Jónsmessu, lengsta degi ársins á Íslandi. Eins og við var að búast á Íslandi rigndi og var ansi svalt, svo gestirnir okkar fundu sér regnföt í miðri athöfninni. Unnusti minn minnti mig á það að gestirnir voru ekki að koma þangað fyrir veðrið. Mig langaði að deila þessum stóra áfanga með ykkur, því svo margir hafa fylgt mér í gegnum þetta allt, flytja allslaus til Íslands, vera næstum rekin úr landi og verða ástfangin. Þið hafið verið ómetanlegur stuðningur og ég gæti ekki verið þakklátari fyrir ykkur,“ skrifaði Kyana við færsluna. „Ég sá það aldrei fyrir mér að gifta mig, þannig ég einbeitti mér að því að skapa einstaka upplifun fyrir gestina frekar en að hugsa um sjálfa mig. Einu draumarnir mínir voru að giftast besta vini mínum. Það varð að lokum bæði besta vika og besti dagur lífs míns.“ @kyanasue HOT DOG WEDDING in Iceland @BæjarinsBeztuPylsur ♬ original sound - Kyana Sue Powers • Iceland Kyana og Viktor kynntust á danska barnum í miðborg Reykjavíkur og trúlofuðu sig sumarið 2024 þegar þau voru í fríi í Danmörku. Viktor fór þá á skeljarnar í fallegum grónum garði í Kaupmannahöfn. @kyanasue Plot Twist 💍 ♬ Little Things - H2KStudio Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Ölfus Tengdar fréttir Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51 Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05 Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Kyana hefur búið á Íslandi frá árinu 2020 og hefur notið talsverðra vinsælda á samfélagsmiðlum, bæði innanlands og utan, undanfarin ár en hún er með nærri 170 þúsund fylgjendur á TikTok og milljónir áhorfa á myndböndin sín þar sem deilir upplifun sinni af Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Kyana Sue Powers • Adventure Travel • Iceland (@kyanasue) Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Eins og við mátti búast í íslenskri veðráttu rigndi á gesti sem sóttu sér regnföt í miðri athöfn. „Við giftum okkur á Jónsmessu, lengsta degi ársins á Íslandi. Eins og við var að búast á Íslandi rigndi og var ansi svalt, svo gestirnir okkar fundu sér regnföt í miðri athöfninni. Unnusti minn minnti mig á það að gestirnir voru ekki að koma þangað fyrir veðrið. Mig langaði að deila þessum stóra áfanga með ykkur, því svo margir hafa fylgt mér í gegnum þetta allt, flytja allslaus til Íslands, vera næstum rekin úr landi og verða ástfangin. Þið hafið verið ómetanlegur stuðningur og ég gæti ekki verið þakklátari fyrir ykkur,“ skrifaði Kyana við færsluna. „Ég sá það aldrei fyrir mér að gifta mig, þannig ég einbeitti mér að því að skapa einstaka upplifun fyrir gestina frekar en að hugsa um sjálfa mig. Einu draumarnir mínir voru að giftast besta vini mínum. Það varð að lokum bæði besta vika og besti dagur lífs míns.“ @kyanasue HOT DOG WEDDING in Iceland @BæjarinsBeztuPylsur ♬ original sound - Kyana Sue Powers • Iceland Kyana og Viktor kynntust á danska barnum í miðborg Reykjavíkur og trúlofuðu sig sumarið 2024 þegar þau voru í fríi í Danmörku. Viktor fór þá á skeljarnar í fallegum grónum garði í Kaupmannahöfn. @kyanasue Plot Twist 💍 ♬ Little Things - H2KStudio
Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Ölfus Tengdar fréttir Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51 Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05 Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51
Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05
Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45