Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Siggeir Ævarsson skrifar 28. júní 2025 17:28 Þessir þrír ræsa fyrstir í Austurríki á morgun. Frá vinstri: Charles Leclerc, Lando Norris og Oscar Piastri Twitter@F1 Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. Næstur í röðinni var Charles Leclerc, ökumaður Ferrari, en Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, var þriðji. McLaren og Ferrari skipta með sér fyrstu fjórum ráspólunum á morgun en Lewis Hamilton varð fjórði í tímatökunum. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð aðeins sjöundi. Það gekk ýmislegt á í tímatökunum en Pierre Gasly, sem ekur fyrir Alpine missti stjórn á bíl sínum á brautinni og snérist í 720° en slapp þó með skrekkinn að lokum. Pierre Gasly throws a 720° 😵Watch all the best bits from a head-spinning qualifying session 😵💫#F1 #AustrianGP | Tap 👇 to watch highlights— Formula 1 (@F1) June 28, 2025 Norris var eins og áður sagði tæpri hálfri sekúndu fljótari en Leclerc og er þetta langmesti munur á fyrsta og öðrum ökumanni það sem af er þessu tímabili. Every pole position gap in 2025 as a % to the driver in second🇦🇺 Norris - 0.112%🇨🇳 Piastri - 0.09%🇯🇵 Verstappen - 0.014%🇧🇭 Piastri - 0.372%🇸🇦 Verstappen - 0.011%🇺🇸 Verstappen - 0.075%🇮🇹 Piastri - 0.046%🇲🇨 Norris - 0.156%🇪🇸 Piastri - 0.292%🇨🇦 Russell - 0.226%🇦🇹 Norris…— Formula 1 (@F1) June 28, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Næstur í röðinni var Charles Leclerc, ökumaður Ferrari, en Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, var þriðji. McLaren og Ferrari skipta með sér fyrstu fjórum ráspólunum á morgun en Lewis Hamilton varð fjórði í tímatökunum. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð aðeins sjöundi. Það gekk ýmislegt á í tímatökunum en Pierre Gasly, sem ekur fyrir Alpine missti stjórn á bíl sínum á brautinni og snérist í 720° en slapp þó með skrekkinn að lokum. Pierre Gasly throws a 720° 😵Watch all the best bits from a head-spinning qualifying session 😵💫#F1 #AustrianGP | Tap 👇 to watch highlights— Formula 1 (@F1) June 28, 2025 Norris var eins og áður sagði tæpri hálfri sekúndu fljótari en Leclerc og er þetta langmesti munur á fyrsta og öðrum ökumanni það sem af er þessu tímabili. Every pole position gap in 2025 as a % to the driver in second🇦🇺 Norris - 0.112%🇨🇳 Piastri - 0.09%🇯🇵 Verstappen - 0.014%🇧🇭 Piastri - 0.372%🇸🇦 Verstappen - 0.011%🇺🇸 Verstappen - 0.075%🇮🇹 Piastri - 0.046%🇲🇨 Norris - 0.156%🇪🇸 Piastri - 0.292%🇨🇦 Russell - 0.226%🇦🇹 Norris…— Formula 1 (@F1) June 28, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira