Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2025 08:11 Trump segist í sjokki yfir því að „kommúnisti“ verði í framboði til borgarstjóra í New York. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað því að svipta New York fjárhagslegum stuðningi frá ríkinu en Zohran Mamdani, borgarstjóraefni Demókrataflokksins, hegðar sér ekki eins og forsetanum þóknast. Sigur Mamdani, 33 ára sósíaldemókrata, í forvali Demókrataflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar hefur valdið nokkrum titringi bæði innan flokksins og utan. Trump sagði til að mynda í viðtali við Fox News um helgina að það væri ómögulegt að Mamdani færi með sigur í kosningunum, þar sem hann væri „pjúra kommúnisti“. „Orðum þetta svona; ef hann sigrar, þá er ég forseti, og hann þarf að gera rétt, annars fá þeir engan pening. Hann þarf að gera rétt eða þeir fá engan pening,“ sagði forsetinn, sem hafði áður sagt að Mamdani liti hryllilega illa út og væri síður en svo vel gefinn. https://youtube.com/shorts/IeyVVBmn9Gc?si=fgKA5_PcEodK6oVH Fjárframlög ríkisins til New York borgar námu um 100 milljörðum dala í fyrra. Mamdani mætti sjálfur í viðtal til NBC í gær og neitaði því að vera kommúnisti. Hann sagðist hins vegar þegar hafa neyðst til að horfast í augu við að forseti landsins „muni tala um það hvernig ég lít út, hvernig ég hljóma, hvaðan ég er, hver ég er - af því að hann vill afvegaleiða umræðuna frá því sem ég berst fyrir,“ sagði Mamdani. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Sigur Mamdani, 33 ára sósíaldemókrata, í forvali Demókrataflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar hefur valdið nokkrum titringi bæði innan flokksins og utan. Trump sagði til að mynda í viðtali við Fox News um helgina að það væri ómögulegt að Mamdani færi með sigur í kosningunum, þar sem hann væri „pjúra kommúnisti“. „Orðum þetta svona; ef hann sigrar, þá er ég forseti, og hann þarf að gera rétt, annars fá þeir engan pening. Hann þarf að gera rétt eða þeir fá engan pening,“ sagði forsetinn, sem hafði áður sagt að Mamdani liti hryllilega illa út og væri síður en svo vel gefinn. https://youtube.com/shorts/IeyVVBmn9Gc?si=fgKA5_PcEodK6oVH Fjárframlög ríkisins til New York borgar námu um 100 milljörðum dala í fyrra. Mamdani mætti sjálfur í viðtal til NBC í gær og neitaði því að vera kommúnisti. Hann sagðist hins vegar þegar hafa neyðst til að horfast í augu við að forseti landsins „muni tala um það hvernig ég lít út, hvernig ég hljóma, hvaðan ég er, hver ég er - af því að hann vill afvegaleiða umræðuna frá því sem ég berst fyrir,“ sagði Mamdani.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira