Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2025 09:05 Donald Trump verður með veglega afmælisveislu. Chris Unger/Zuffa LLC Bardagaáhugamaðurinn mikli Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill halda upp á 250 ára sjálfstæðisafmæli þjóðarinnar með því að setja upp UFC bardaga í garði Hvíta hússins. „Allir okkar þjóðgarðar og sögulegu staðir munu halda viðburði í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Ég held meira að segja að við verðum með UFC bardaga… Hugsið ykkur, í garði Hvíta hússins, hér er mikið landssvæði“ sagði Trump þegar hann ræddi 250 ára afmæli Bandaríkjanna, sem verður haldið þann 4. júlí 2026. Hann bætti síðan við að þetta yrði „alvöru“ bardagi þar sem 20-25 þúsund áhorfendur gætu komist fyrir í garðinum. Trump hefur margsinnis sést á UFC bardögum í gegnum tíðina, er mikill áhugamaður um bardagaíþróttir og góðvinur Dana White, eiganda og forstjóra UFC. Dana White mun skipuleggja bardagakvöldið í Hvíta húsinu fyrir Donald Trump. Jeff Bottari/Zuffa LLC Trump mætti til dæmis með fyrrum vini sínum Elon Musk á UFC 309 eftir að hafa hlotið kjör í forsetakosningunum, síðast sást Trump svo á UFC 316 fyrir mánuði síðan með fyrrum hnefaleikamanninum Mike Tyson. Trump og Musk fylgjast grannt með titilbardaga á UFC 309. Joe Raedle/Getty Images MMA Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum Sjá meira
„Allir okkar þjóðgarðar og sögulegu staðir munu halda viðburði í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Ég held meira að segja að við verðum með UFC bardaga… Hugsið ykkur, í garði Hvíta hússins, hér er mikið landssvæði“ sagði Trump þegar hann ræddi 250 ára afmæli Bandaríkjanna, sem verður haldið þann 4. júlí 2026. Hann bætti síðan við að þetta yrði „alvöru“ bardagi þar sem 20-25 þúsund áhorfendur gætu komist fyrir í garðinum. Trump hefur margsinnis sést á UFC bardögum í gegnum tíðina, er mikill áhugamaður um bardagaíþróttir og góðvinur Dana White, eiganda og forstjóra UFC. Dana White mun skipuleggja bardagakvöldið í Hvíta húsinu fyrir Donald Trump. Jeff Bottari/Zuffa LLC Trump mætti til dæmis með fyrrum vini sínum Elon Musk á UFC 309 eftir að hafa hlotið kjör í forsetakosningunum, síðast sást Trump svo á UFC 316 fyrir mánuði síðan með fyrrum hnefaleikamanninum Mike Tyson. Trump og Musk fylgjast grannt með titilbardaga á UFC 309. Joe Raedle/Getty Images
MMA Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum Sjá meira