Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 6. júlí 2025 11:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður hvítklædd í leiknum mikilvæga í Bern í kvöld. Getty/Manuel Winterberger Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar gegn Sviss í kvöld í glænýjum, hvítum varatreyjum sem hannaðar voru sérstaklega fyrir Evrópumótið í Sviss. Ísland lék fyrsta leik mótsins gegn Finnum í bláu aðaltreyjunni sinni, sams konar treyju og í undankeppni EM og í Þjóðadeildinni fyrr á þessu ári. Bandaríski risamiðillinn The Athletic setti bláu treyjuna í neðsta sæti yfir valið á fallegustu búningum EM en eins og Sveindís Jane Jónsdóttir sagði við Vísi er það vissulega bara smekksatriði, og eitthvað sem íslensku stelpurnar eru algjörlega ósammála. Í leiknum við Sviss í kvöld verður íslenska liðið hins vegar í hvítu varatreyjunni sem Puma hannaði sérstaklega fyrir EM. Í lýsingu á treyjunni segir að hönnuðir hafi sótt innblástur í hreyfingar norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Leikur Íslands og Sviss fer fram á Wankdorf leikvanginum í höfuðborginni Bern og er uppselt á leikinn. Það þýðir að rétt tæplega 30.000 manns verða á leiknum en þar af er búist við um 2.000 Íslendingum sem munu þurfa að hafa sig alla við gegn heimaþjóðinni. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan sjö í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má finna alla umfjöllun íþróttadeildar Sýnar um EM kvenna í fótbolta. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Ísland lék fyrsta leik mótsins gegn Finnum í bláu aðaltreyjunni sinni, sams konar treyju og í undankeppni EM og í Þjóðadeildinni fyrr á þessu ári. Bandaríski risamiðillinn The Athletic setti bláu treyjuna í neðsta sæti yfir valið á fallegustu búningum EM en eins og Sveindís Jane Jónsdóttir sagði við Vísi er það vissulega bara smekksatriði, og eitthvað sem íslensku stelpurnar eru algjörlega ósammála. Í leiknum við Sviss í kvöld verður íslenska liðið hins vegar í hvítu varatreyjunni sem Puma hannaði sérstaklega fyrir EM. Í lýsingu á treyjunni segir að hönnuðir hafi sótt innblástur í hreyfingar norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Leikur Íslands og Sviss fer fram á Wankdorf leikvanginum í höfuðborginni Bern og er uppselt á leikinn. Það þýðir að rétt tæplega 30.000 manns verða á leiknum en þar af er búist við um 2.000 Íslendingum sem munu þurfa að hafa sig alla við gegn heimaþjóðinni. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan sjö í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má finna alla umfjöllun íþróttadeildar Sýnar um EM kvenna í fótbolta.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira