Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 06:32 DJ Carey var hurling hetja en hér sést hann í golfi fyrir nokkrum árum og svo með iPhone snúruna í nefinu. Getty/Ramsey Cardy DJ Carey var þjóðarhetja á Írlandi eftir afrek sín á íþróttasviðinu en nú hefur hann viðurkennt fjársvik og beðið mikinn álitshnekki í heimalandinu. Hinn 54 ára gamli Carey hafði pening af fólki í næstum áratug með því að þykjast vera með krabbamein. Hann var kærður fyrir tíu mismunandi fjársvik og játaði sök fyrir dómstól í Dublin. Breskir fjölmiðlar segja frá en líka Sportbladet. Á árunum 2014 til 2022 fékk hann fólk til að gefa honum pening vegna baráttu hans við krabbamein. Myndin af DJ Carey með iPhone snúruna upp í nefinu.Sportbladet Carey falsaði myndir á samfélagsmiðlum sem sýnduveikindi hans og sendi þau fólki til að sníkja pening. Hann sést þar liggja í rúmi með slöngu upp í nefið. Þessi slanga var víst iPhone snúra sem hann límdi upp í nefið. Einn af þeim sem hann plataði til að gefa sér pening var milljarðamæringurinn Denis O’Brien. Carey er laus gegn tryggingu en dómurinn gegn honum mun falla 29. október næstkomandi. Carey viðurkenndi fyrir dómara að hafa þóst vera með krabbamein en lagði áherslu á það að hann hafi glímt við annars konar heilsuvandamál á þessum tíma. Þar á meðal var hann að eiga við hjartavandmál. DJ Carey var mikil íþróttastjarna á Írlandi. Hann varð fimm sinnum Írlandsmeistari og var níu sinnum valinn í stjörnuliðið. Carey keppti í hurling sem er hópíþrótt af keltneskum uppruna sem spiluð er utan dyra með spýtum og kúlu. Hurling er ein af þjóðaríþróttum Írlands en ekki mikið spiluð í öðrum löndum heimsins. Carey hafði áður komið sér í fréttirnar vegna mikilla fjárhagsvandræða. Írland Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira
Hinn 54 ára gamli Carey hafði pening af fólki í næstum áratug með því að þykjast vera með krabbamein. Hann var kærður fyrir tíu mismunandi fjársvik og játaði sök fyrir dómstól í Dublin. Breskir fjölmiðlar segja frá en líka Sportbladet. Á árunum 2014 til 2022 fékk hann fólk til að gefa honum pening vegna baráttu hans við krabbamein. Myndin af DJ Carey með iPhone snúruna upp í nefinu.Sportbladet Carey falsaði myndir á samfélagsmiðlum sem sýnduveikindi hans og sendi þau fólki til að sníkja pening. Hann sést þar liggja í rúmi með slöngu upp í nefið. Þessi slanga var víst iPhone snúra sem hann límdi upp í nefið. Einn af þeim sem hann plataði til að gefa sér pening var milljarðamæringurinn Denis O’Brien. Carey er laus gegn tryggingu en dómurinn gegn honum mun falla 29. október næstkomandi. Carey viðurkenndi fyrir dómara að hafa þóst vera með krabbamein en lagði áherslu á það að hann hafi glímt við annars konar heilsuvandamál á þessum tíma. Þar á meðal var hann að eiga við hjartavandmál. DJ Carey var mikil íþróttastjarna á Írlandi. Hann varð fimm sinnum Írlandsmeistari og var níu sinnum valinn í stjörnuliðið. Carey keppti í hurling sem er hópíþrótt af keltneskum uppruna sem spiluð er utan dyra með spýtum og kúlu. Hurling er ein af þjóðaríþróttum Írlands en ekki mikið spiluð í öðrum löndum heimsins. Carey hafði áður komið sér í fréttirnar vegna mikilla fjárhagsvandræða.
Írland Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira