Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 16:32 Shaina Faiena Ashouri er komin aftur í Víkingstreyjuna eftir ævintýri í Kanada. Knattspyrnufélagið Víkingur Víkingar hafa endurheimt einn sinn besta leikmann frá því í fyrrasumar fyrir seinni hlutann í Bestu deild kvenna í fótbolta. Víkingsliðið er þessa dagana í vandræðum við botn Bestu deildarinnar og þjálfararnir, John Andrews og Björn Sigurbjörnsson, voru látnir taka pokann sinn eftir síðasta leik liðsins fyrir EM-frí. Tveir sigrar í tíu fyrstu leikjunum voru mikil vonbrigði og nú mun nýr þjálfari, Einar Guðnason, fá það verkefni að koma liðinu upp töfluna. Hann mætir með sterkara lið til leiks eftir EM-frí. Shaina Faiena Ashouri hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Víkings en hún var leikmaður liðsins árið 2024 þegar liðið endaði í þriðja sæti í Bestu deildinni. Shaina lék þá 23 leiki í og skoraði í þeim 8 mörk. Eftir tímabilið 2024 hélt Shaina til Canada þar sem hún spilaði fyrir AFC Toronto en nú er hún mætt aftur í Hamingjuna eins Vikingar kalla heimavöll sinn. Shaina er fædd árið 1996 í Bandaríkjunum og hafði spilað fyrir Þór/KA og síðar FH áður en hún gekk til liðs við Víking í fyrra. Shaina lék 27 leiki með FH í Bestu deild kvenna árið 2023 og skoraði í þeim 8 mörk en alls hefur Shaina spilað 74 leiki hér á landi og skorað í þeim 31 mark. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Víkingsliðið er þessa dagana í vandræðum við botn Bestu deildarinnar og þjálfararnir, John Andrews og Björn Sigurbjörnsson, voru látnir taka pokann sinn eftir síðasta leik liðsins fyrir EM-frí. Tveir sigrar í tíu fyrstu leikjunum voru mikil vonbrigði og nú mun nýr þjálfari, Einar Guðnason, fá það verkefni að koma liðinu upp töfluna. Hann mætir með sterkara lið til leiks eftir EM-frí. Shaina Faiena Ashouri hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Víkings en hún var leikmaður liðsins árið 2024 þegar liðið endaði í þriðja sæti í Bestu deildinni. Shaina lék þá 23 leiki í og skoraði í þeim 8 mörk. Eftir tímabilið 2024 hélt Shaina til Canada þar sem hún spilaði fyrir AFC Toronto en nú er hún mætt aftur í Hamingjuna eins Vikingar kalla heimavöll sinn. Shaina er fædd árið 1996 í Bandaríkjunum og hafði spilað fyrir Þór/KA og síðar FH áður en hún gekk til liðs við Víking í fyrra. Shaina lék 27 leiki með FH í Bestu deild kvenna árið 2023 og skoraði í þeim 8 mörk en alls hefur Shaina spilað 74 leiki hér á landi og skorað í þeim 31 mark. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira