Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. júlí 2025 09:16 Goslokahátíð fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Vísir/Vilhelm Ráðist var á lögreglumann á sextugsaldri á goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum á aðfaranótt sunnudags. Árásin var alvarleg að sögn yfirlögregluþjóns og var hann fluttur á sjúkrahús. Stefán Jónsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum, segir að líðan lögreglumannsins særða liggi ekki fyrir. Ljóst er að árásin var sérstaklega harkaleg. Ráðist var á hann á há- og miðpunkti hátíðarhaldanna á Vigtartorgi við höfnina í Heimaey. Hann er starfsmaður annars lögregluembættis og var ekki við störf þegar ráðist var á hann. Hann segir málið til meðferðar hjá embættinu í Eyjum. Það sé að viða að sér gögnum, hafa upp á vitnum og skoða myndefni úr öryggismyndavélum. Hann segist gera ráð fyrir því að málið endi á borði Héraðssaksóknara enda um alvarlega líkamsárás og árás á opinberan starfsmann að ræða. Fréttin hefur verið uppfærð. Upphaflega var ritað að til rannsóknar væri hvort árásin hafi beinst að lögreglumanninum vegna starfa hans hjá lögreglunni. Það er ekki til rannsóknar hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum, enda er slíkt rannsakað af Héraðssaksóknara. Vestmannaeyjar Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira
Stefán Jónsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum, segir að líðan lögreglumannsins særða liggi ekki fyrir. Ljóst er að árásin var sérstaklega harkaleg. Ráðist var á hann á há- og miðpunkti hátíðarhaldanna á Vigtartorgi við höfnina í Heimaey. Hann er starfsmaður annars lögregluembættis og var ekki við störf þegar ráðist var á hann. Hann segir málið til meðferðar hjá embættinu í Eyjum. Það sé að viða að sér gögnum, hafa upp á vitnum og skoða myndefni úr öryggismyndavélum. Hann segist gera ráð fyrir því að málið endi á borði Héraðssaksóknara enda um alvarlega líkamsárás og árás á opinberan starfsmann að ræða. Fréttin hefur verið uppfærð. Upphaflega var ritað að til rannsóknar væri hvort árásin hafi beinst að lögreglumanninum vegna starfa hans hjá lögreglunni. Það er ekki til rannsóknar hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum, enda er slíkt rannsakað af Héraðssaksóknara.
Vestmannaeyjar Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira