Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. júlí 2025 10:38 Þórdís Elva virðist yfir sig ástfangin. Rithöfundurinn og baráttukonan Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur fundið ástina í örmum kanadísku tónlistarkonunnar og rithöfundarins Jann Arden, sem jafnframt er hlaðvarpsstjórnandi og leikkona. Þórdís greindi fyrst frá sambandinu fyrr í vikunni þegar hún birti mynd af nýju kærustunni í Story á Instagram þar sem hún heldur í höndina á konu um borð í flugvél. DV greindi fyrst frá því. Í gærkvöldi fór hún skrefinu lengra og deildi færslu á aðalreikningi sínum þar sem hún birti skjáskot af frétt sem greinir frá ástarsambandinu. Undir færsluna skrifaði Þórdís: „Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er leyndarmálið ekki lengur leyndarmál.“ Arden svaraði Þórdísi í athugasemdum með gamansömum tón: „Það væri gaman að vita hver þessi ‚ónefnda‘ kona er?“ Þórdís svaraði: „Allt sem ég veit er að hún ætlar að halda áfram þar til hún man varla hver hún var þegar hún lagði af stað – og það skiptir engu máli, því nú er hún mín.“ Þá svaraði Arden með skýrum og hlýlegum hætti: „Já, elskan mín, það er ég.“ Getty Talsverður aldursmunur er á parinu en Þórdís Elva verður 45 ára á þessu ári en Arden er 63 ára. Þær eru nú staddar í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem þær skemmtu sér nýverið með bandarísku grínkonunni Chelsea Handler. Þær fóru saman á uppistand og spiluðu Black Jack með henni og fleiri konum í gærkvöldi. Arden er ein þekktasta söngkona Kanada, meðal annars fyrir lögin „Insensitive“, sem varð hennar stærsti smellur, „Could I Be Your Girl“, „Cherry Popsicle“ og „I Would Die for You“. Hún hefur einnig gefið út metsölubækur. Í lok maí kom Þórdís Elva fram í hlaðvarpsþætti Jann Arden. Ætla má að samband þeirra hafi þróast eftir það. View this post on Instagram A post shared by Jann Arden Podcast (@jannardenpod) Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Þórdís greindi fyrst frá sambandinu fyrr í vikunni þegar hún birti mynd af nýju kærustunni í Story á Instagram þar sem hún heldur í höndina á konu um borð í flugvél. DV greindi fyrst frá því. Í gærkvöldi fór hún skrefinu lengra og deildi færslu á aðalreikningi sínum þar sem hún birti skjáskot af frétt sem greinir frá ástarsambandinu. Undir færsluna skrifaði Þórdís: „Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er leyndarmálið ekki lengur leyndarmál.“ Arden svaraði Þórdísi í athugasemdum með gamansömum tón: „Það væri gaman að vita hver þessi ‚ónefnda‘ kona er?“ Þórdís svaraði: „Allt sem ég veit er að hún ætlar að halda áfram þar til hún man varla hver hún var þegar hún lagði af stað – og það skiptir engu máli, því nú er hún mín.“ Þá svaraði Arden með skýrum og hlýlegum hætti: „Já, elskan mín, það er ég.“ Getty Talsverður aldursmunur er á parinu en Þórdís Elva verður 45 ára á þessu ári en Arden er 63 ára. Þær eru nú staddar í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem þær skemmtu sér nýverið með bandarísku grínkonunni Chelsea Handler. Þær fóru saman á uppistand og spiluðu Black Jack með henni og fleiri konum í gærkvöldi. Arden er ein þekktasta söngkona Kanada, meðal annars fyrir lögin „Insensitive“, sem varð hennar stærsti smellur, „Could I Be Your Girl“, „Cherry Popsicle“ og „I Would Die for You“. Hún hefur einnig gefið út metsölubækur. Í lok maí kom Þórdís Elva fram í hlaðvarpsþætti Jann Arden. Ætla má að samband þeirra hafi þróast eftir það. View this post on Instagram A post shared by Jann Arden Podcast (@jannardenpod)
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira