Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júlí 2025 16:30 Fjöldi fólks hefur minnst bræðranna fyrir utan Anfield, heimavöll Liverpool. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool spilar á útivelli gegn Preston North End næsta sunnudag, fyrsta æfingaleik undirbúningstímabilsins og fyrsta leikinn eftir óvænt andlát Diogo Jota og bróður hans, André Silva. Bræðurnir verða heiðraðir af báðum liðum fyrir leik og á meðan honum stendur. Diogo Jota, fyrrum leikmaður Liverpool, og bróðir hans André Silva létust í bílslysi á Spáni aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Mikið hefur eflaust reynt á leikmenn liðsins, sem fóru flestir í útför bræðranna síðustu helgi. Leikmenn Liverpool komu síðan saman til æfinga á þriðjudag en upprunalega áttu æfingar að hefjast síðasta föstudag, degi eftir andlát Portúgalans. Til skoðunar var að aflýsa fyrsta leik undirbúningstímabilsins í ljósi áfallsins en eftir viðræður Preston og Liverpool var ákveðið að leikurinn færi fram. Nú hefur Liverpool tilkynnt að minningarathöfn verði haldin áður en leikurinn á Deepdale leikvanginum hefst. Þar mun heimaliðið leggja blómakrans við stúku stuðningsmanna Liverpool. Þjóðlag Liverpool, You‘ll Never Walk Alone, verður síðan spilað áður en mínútuþögn verður haldin til minningar um bræðurna. Myndir og myndbönd af þeim verða spiluð á stórum skjá á meðan. Preston hefur einnig útbúið óhefðbundna leikskrá sem inniheldur falleg minningarorð um bræðurna. Bæði lið munu svo bera sorgarbönd á handleggnum á meðan leiknum stendur. Diogo Jota and Andre Silva will be commemorated with a number of tributes at our match against Preston North End.— Liverpool FC (@LFC) July 11, 2025 Enn streyma þúsundir manna að Anfield, heimavelli Liverpool, á hverjum degi til að votta virðingu sína við bræðurna sem féllu frá. Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, var einn þeirra sem lagði blómakrans á leiðið í dag. Steven Gerrard and members of his academy have paid tribute to Diogo and Andre at Anfield ❤️— Liverpool FC (@LFC) July 11, 2025 Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Diogo Jota, fyrrum leikmaður Liverpool, og bróðir hans André Silva létust í bílslysi á Spáni aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Mikið hefur eflaust reynt á leikmenn liðsins, sem fóru flestir í útför bræðranna síðustu helgi. Leikmenn Liverpool komu síðan saman til æfinga á þriðjudag en upprunalega áttu æfingar að hefjast síðasta föstudag, degi eftir andlát Portúgalans. Til skoðunar var að aflýsa fyrsta leik undirbúningstímabilsins í ljósi áfallsins en eftir viðræður Preston og Liverpool var ákveðið að leikurinn færi fram. Nú hefur Liverpool tilkynnt að minningarathöfn verði haldin áður en leikurinn á Deepdale leikvanginum hefst. Þar mun heimaliðið leggja blómakrans við stúku stuðningsmanna Liverpool. Þjóðlag Liverpool, You‘ll Never Walk Alone, verður síðan spilað áður en mínútuþögn verður haldin til minningar um bræðurna. Myndir og myndbönd af þeim verða spiluð á stórum skjá á meðan. Preston hefur einnig útbúið óhefðbundna leikskrá sem inniheldur falleg minningarorð um bræðurna. Bæði lið munu svo bera sorgarbönd á handleggnum á meðan leiknum stendur. Diogo Jota and Andre Silva will be commemorated with a number of tributes at our match against Preston North End.— Liverpool FC (@LFC) July 11, 2025 Enn streyma þúsundir manna að Anfield, heimavelli Liverpool, á hverjum degi til að votta virðingu sína við bræðurna sem féllu frá. Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, var einn þeirra sem lagði blómakrans á leiðið í dag. Steven Gerrard and members of his academy have paid tribute to Diogo and Andre at Anfield ❤️— Liverpool FC (@LFC) July 11, 2025
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira