Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 10:35 Slökkviliðsmenn að störfum í Lviv snemma í morgun. AP Rússar skutu rúmlega sex hundruð flugskeytum og drónum í gríðarstórri árás í nótt á vesturhluta Úkraínu. Að minnsta kosti fjórir eru látnir og fjórtán særðir. Rússneski herinn sendi 597 sprengjudróna auk 26 flugskeyta í átt að Úkraínu í nótt. Samkvæmt umfjöllun France24 sagðist Úkraínuherinn hafa skotið niður 219 dróna og 25 flugskeyti. Eitt flugskeyti og um tuttugu drónar hafi hitt fimm skotmörk. Fjórir létust í borginni Chernivtsi, sem er nálægt landamærum Úkraínu og Rúmeníu. Mestur skaði varð í borgunum Lviv, Lutsk og Chernivtsi að sögn Andriy Sybiha, utanríksiráðherra Úkraínu. Í Lviv eyðilögðust 46 heimili, háskólabygging og dómhús borgarinnar. Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kallar eftir aðstoð frá bandamönnum sínum í vestri. Hann bað þau um að gera meira en að senda einhver merki. Refsa ætti ríkjunum sem kaupa olíu frá Rússlandi og aðstoða við drónasmíði þeirra. „Hraði rússnesku loftárásanna krefst skjótra viðbragða og hægt er að stemma stigu við því með viðskiptaþvingunum,“ sagði Selenskí. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Sjá meira
Rússneski herinn sendi 597 sprengjudróna auk 26 flugskeyta í átt að Úkraínu í nótt. Samkvæmt umfjöllun France24 sagðist Úkraínuherinn hafa skotið niður 219 dróna og 25 flugskeyti. Eitt flugskeyti og um tuttugu drónar hafi hitt fimm skotmörk. Fjórir létust í borginni Chernivtsi, sem er nálægt landamærum Úkraínu og Rúmeníu. Mestur skaði varð í borgunum Lviv, Lutsk og Chernivtsi að sögn Andriy Sybiha, utanríksiráðherra Úkraínu. Í Lviv eyðilögðust 46 heimili, háskólabygging og dómhús borgarinnar. Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kallar eftir aðstoð frá bandamönnum sínum í vestri. Hann bað þau um að gera meira en að senda einhver merki. Refsa ætti ríkjunum sem kaupa olíu frá Rússlandi og aðstoða við drónasmíði þeirra. „Hraði rússnesku loftárásanna krefst skjótra viðbragða og hægt er að stemma stigu við því með viðskiptaþvingunum,“ sagði Selenskí.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Sjá meira