Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Haraldur Örn Haraldsson skrifar 13. júlí 2025 10:32 Rio Ferdinand sparaði ekki stóru orðinn þegar hann gagnrýndi Arsenal stuðningsmenn. Malcolm Couzens/Getty Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand er allt annað en sáttur með stuðningsmenn Arsenal. Allar líkur eru á því að Noni Madueke gangi til liðs við félagið frá Chelsea fyrir rúmlega 50 milljónir punda en hluti stuðningsmanna Arsenal hafa mótmælt því mikið. Chelsea hefur keypt nokkra sóknarmenn í sumar og þar af leiðandi telja þeir að Madueke muni ekki fá sömu mínútur og hann fékk á liðnu tímabili. Þeir eru því tilbúnir að láta hann fara. Arsenal hefur keypt þó nokkra leikmenn frá Chelsea nýlega, líkt og Jorginho og Kai Havertz, og í þessum glugga keyptu þeir Kepa Arrizabalaga. Í heild, ef Madueke skiptin klárast, mun Arsenal hafa eytt meira en 100 milljónum punda í leikmenn frá Chelsea síðustu þrjú ár. Stuðningsmenn Arsenal telja Madueke líka ekki vera nógu góðan leikmenn. Þetta hefur orðið til þess að undirskriftalisti hefur verið stofnaður til að mótmæla félagaskiptunum. Ferdinand tjáði sig um málið á sínum samfélagsmiðlum. „Fyrir ungan 23 ára gamlan enskan leikmann, að vera svívirtur, lagður í einelti, og látinn skammast sín. Á tíma þegar hann ætti að vera að fagna 55 milljón punda félagaskiptum. Já, ungur strákur með draum um að ganga frá félagaskiptum til félags sem hann vill fara til. Að það sé komið fram við hann á þennan hátt, af hluta Arsenal stuðningsmanna er til skammar,“ sagði Ferdinand. „Það er í góðu lagi að vera ósammála kaupum, eða ákvörðunum hjá félaginu sem þú styður, en hvernig sumir stuðningsmenn hafa brugðist við og búið til þennan undirskriftalista skil ég ekki. Ég hef aldrei séð svona gerast áður og ég vona að ég sjái það ekki aftur. Ímyndið ykkur að þetta væri besti vinur þinn, eða fjölskyldumeðlimur. Segðu mér svo hvernig þér myndi líða að sjá þessa ógeðslegu hegðun,“ bætti Ferdinand við. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Chelsea hefur keypt nokkra sóknarmenn í sumar og þar af leiðandi telja þeir að Madueke muni ekki fá sömu mínútur og hann fékk á liðnu tímabili. Þeir eru því tilbúnir að láta hann fara. Arsenal hefur keypt þó nokkra leikmenn frá Chelsea nýlega, líkt og Jorginho og Kai Havertz, og í þessum glugga keyptu þeir Kepa Arrizabalaga. Í heild, ef Madueke skiptin klárast, mun Arsenal hafa eytt meira en 100 milljónum punda í leikmenn frá Chelsea síðustu þrjú ár. Stuðningsmenn Arsenal telja Madueke líka ekki vera nógu góðan leikmenn. Þetta hefur orðið til þess að undirskriftalisti hefur verið stofnaður til að mótmæla félagaskiptunum. Ferdinand tjáði sig um málið á sínum samfélagsmiðlum. „Fyrir ungan 23 ára gamlan enskan leikmann, að vera svívirtur, lagður í einelti, og látinn skammast sín. Á tíma þegar hann ætti að vera að fagna 55 milljón punda félagaskiptum. Já, ungur strákur með draum um að ganga frá félagaskiptum til félags sem hann vill fara til. Að það sé komið fram við hann á þennan hátt, af hluta Arsenal stuðningsmanna er til skammar,“ sagði Ferdinand. „Það er í góðu lagi að vera ósammála kaupum, eða ákvörðunum hjá félaginu sem þú styður, en hvernig sumir stuðningsmenn hafa brugðist við og búið til þennan undirskriftalista skil ég ekki. Ég hef aldrei séð svona gerast áður og ég vona að ég sjái það ekki aftur. Ímyndið ykkur að þetta væri besti vinur þinn, eða fjölskyldumeðlimur. Segðu mér svo hvernig þér myndi líða að sjá þessa ógeðslegu hegðun,“ bætti Ferdinand við.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira