Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Haraldur Örn Haraldsson skrifar 13. júlí 2025 10:32 Rio Ferdinand sparaði ekki stóru orðinn þegar hann gagnrýndi Arsenal stuðningsmenn. Malcolm Couzens/Getty Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand er allt annað en sáttur með stuðningsmenn Arsenal. Allar líkur eru á því að Noni Madueke gangi til liðs við félagið frá Chelsea fyrir rúmlega 50 milljónir punda en hluti stuðningsmanna Arsenal hafa mótmælt því mikið. Chelsea hefur keypt nokkra sóknarmenn í sumar og þar af leiðandi telja þeir að Madueke muni ekki fá sömu mínútur og hann fékk á liðnu tímabili. Þeir eru því tilbúnir að láta hann fara. Arsenal hefur keypt þó nokkra leikmenn frá Chelsea nýlega, líkt og Jorginho og Kai Havertz, og í þessum glugga keyptu þeir Kepa Arrizabalaga. Í heild, ef Madueke skiptin klárast, mun Arsenal hafa eytt meira en 100 milljónum punda í leikmenn frá Chelsea síðustu þrjú ár. Stuðningsmenn Arsenal telja Madueke líka ekki vera nógu góðan leikmenn. Þetta hefur orðið til þess að undirskriftalisti hefur verið stofnaður til að mótmæla félagaskiptunum. Ferdinand tjáði sig um málið á sínum samfélagsmiðlum. „Fyrir ungan 23 ára gamlan enskan leikmann, að vera svívirtur, lagður í einelti, og látinn skammast sín. Á tíma þegar hann ætti að vera að fagna 55 milljón punda félagaskiptum. Já, ungur strákur með draum um að ganga frá félagaskiptum til félags sem hann vill fara til. Að það sé komið fram við hann á þennan hátt, af hluta Arsenal stuðningsmanna er til skammar,“ sagði Ferdinand. „Það er í góðu lagi að vera ósammála kaupum, eða ákvörðunum hjá félaginu sem þú styður, en hvernig sumir stuðningsmenn hafa brugðist við og búið til þennan undirskriftalista skil ég ekki. Ég hef aldrei séð svona gerast áður og ég vona að ég sjái það ekki aftur. Ímyndið ykkur að þetta væri besti vinur þinn, eða fjölskyldumeðlimur. Segðu mér svo hvernig þér myndi líða að sjá þessa ógeðslegu hegðun,“ bætti Ferdinand við. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Chelsea hefur keypt nokkra sóknarmenn í sumar og þar af leiðandi telja þeir að Madueke muni ekki fá sömu mínútur og hann fékk á liðnu tímabili. Þeir eru því tilbúnir að láta hann fara. Arsenal hefur keypt þó nokkra leikmenn frá Chelsea nýlega, líkt og Jorginho og Kai Havertz, og í þessum glugga keyptu þeir Kepa Arrizabalaga. Í heild, ef Madueke skiptin klárast, mun Arsenal hafa eytt meira en 100 milljónum punda í leikmenn frá Chelsea síðustu þrjú ár. Stuðningsmenn Arsenal telja Madueke líka ekki vera nógu góðan leikmenn. Þetta hefur orðið til þess að undirskriftalisti hefur verið stofnaður til að mótmæla félagaskiptunum. Ferdinand tjáði sig um málið á sínum samfélagsmiðlum. „Fyrir ungan 23 ára gamlan enskan leikmann, að vera svívirtur, lagður í einelti, og látinn skammast sín. Á tíma þegar hann ætti að vera að fagna 55 milljón punda félagaskiptum. Já, ungur strákur með draum um að ganga frá félagaskiptum til félags sem hann vill fara til. Að það sé komið fram við hann á þennan hátt, af hluta Arsenal stuðningsmanna er til skammar,“ sagði Ferdinand. „Það er í góðu lagi að vera ósammála kaupum, eða ákvörðunum hjá félaginu sem þú styður, en hvernig sumir stuðningsmenn hafa brugðist við og búið til þennan undirskriftalista skil ég ekki. Ég hef aldrei séð svona gerast áður og ég vona að ég sjái það ekki aftur. Ímyndið ykkur að þetta væri besti vinur þinn, eða fjölskyldumeðlimur. Segðu mér svo hvernig þér myndi líða að sjá þessa ógeðslegu hegðun,“ bætti Ferdinand við.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira