„Mikið undir fyrir bæði lið“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júlí 2025 14:16 Lárus Orri hefur ekkert hugsað um 5-0 skellinn sem Skagamenn urðu fyrir fyrr í sumar. vísir Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, á von á hörkuleik í góðviðrinu á Skaganum í kvöld og segir ekki fleiri áherslubreytingar fylgja því að mæta KR en öðrum liðum Bestu deildarinnar. Skagamenn urðu fyrir slæmum skelli þegar þeir mættu KR í fyrri umferðinni, 5-0 tap varð niðurstaðan í Laugardalnum. „Ég hef ekkert verið að spá í það. Sá leikur er bara búinn og tilheyrir fortíðinni. Nú er bara hörkuleikur í kvöld, þrjú mikilvæg stig í boði og fókusinn er bara á þennan leik. Ekkert annað“ sagði þjálfarinn í samtali við Vísi. Lárus horfir fram veginn, ekki aftur, og var því spurður hverju hann ætti von á í kvöld. „Ég á bara von á algjörum hörkuleik, á góðum grasvelli í góðu veðri. Mikið undir fyrir bæði lið þannig að ég á bara von á mikilli ástríðu og baráttu, stórbrotnum leik.“ Ekki meiri áherslubreytingar en gegn öðrum KR spilar öðruvísi en öll önnur lið deildarinnar, þessum einstaka leikstíl fylgja einhverjar breytingar í áherslum Skagamanna, en ekkert meiri en fyrir leiki gegn öðrum liðum. „Það er nú þannig með þessa blessuðu deild núna, þetta eru allt mjög erfiðir leikir. Það eru mismunandi áskoranir í öllum þessum leikjum, þeirra á meðal á móti KR. Þetta er þriðji leikurinn sem ég þjálfa liðið, spiluðum á móti Vestra og Fram, svo er það KR núna. Í öllum þessum leikjum eru örlitlar áherslubreytingar. Þó við einbeitum okkur lang mest að okkar leik skoðum við líka hvernig andstæðingurinn spilar. Þannig að, jújú það eru einhverjar áherslubreytingar þegar við spilum á móti KR, en það er ekki einsdæmi“ sagði Lárus. Styrkir hópinn og fleiri á leiðinni Lárus hefur aðeins stýrt liðinu í tveimur leikjum, unnið Vestra og tapað gegn Fram, en er strax farinn að styrkja hópinn. Jonas Gemmer skrifaði undir samning um helgina. „Hann kom núna fyrir tveimur dögum síðan, er fluttur upp á Skaga og byrjaður að æfa með okkur. Mjög flottur leikmaður með yfir hundrað leiki í efstu deild Danmerkur og unglingalandsleiki. Varnarsinnaður miðjumaður sem við erum mjög spenntir að fá inn í leikmannahópinn“ sagði Lárus og hann leitar nú að fleiri leikmönnum. „Það er ýmislegt í gangi og ég á von því að það komi fleiri fréttir mjög fljótlega“ sagði Lárus að lokum. Besta deild karla ÍA KR Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Skagamenn urðu fyrir slæmum skelli þegar þeir mættu KR í fyrri umferðinni, 5-0 tap varð niðurstaðan í Laugardalnum. „Ég hef ekkert verið að spá í það. Sá leikur er bara búinn og tilheyrir fortíðinni. Nú er bara hörkuleikur í kvöld, þrjú mikilvæg stig í boði og fókusinn er bara á þennan leik. Ekkert annað“ sagði þjálfarinn í samtali við Vísi. Lárus horfir fram veginn, ekki aftur, og var því spurður hverju hann ætti von á í kvöld. „Ég á bara von á algjörum hörkuleik, á góðum grasvelli í góðu veðri. Mikið undir fyrir bæði lið þannig að ég á bara von á mikilli ástríðu og baráttu, stórbrotnum leik.“ Ekki meiri áherslubreytingar en gegn öðrum KR spilar öðruvísi en öll önnur lið deildarinnar, þessum einstaka leikstíl fylgja einhverjar breytingar í áherslum Skagamanna, en ekkert meiri en fyrir leiki gegn öðrum liðum. „Það er nú þannig með þessa blessuðu deild núna, þetta eru allt mjög erfiðir leikir. Það eru mismunandi áskoranir í öllum þessum leikjum, þeirra á meðal á móti KR. Þetta er þriðji leikurinn sem ég þjálfa liðið, spiluðum á móti Vestra og Fram, svo er það KR núna. Í öllum þessum leikjum eru örlitlar áherslubreytingar. Þó við einbeitum okkur lang mest að okkar leik skoðum við líka hvernig andstæðingurinn spilar. Þannig að, jújú það eru einhverjar áherslubreytingar þegar við spilum á móti KR, en það er ekki einsdæmi“ sagði Lárus. Styrkir hópinn og fleiri á leiðinni Lárus hefur aðeins stýrt liðinu í tveimur leikjum, unnið Vestra og tapað gegn Fram, en er strax farinn að styrkja hópinn. Jonas Gemmer skrifaði undir samning um helgina. „Hann kom núna fyrir tveimur dögum síðan, er fluttur upp á Skaga og byrjaður að æfa með okkur. Mjög flottur leikmaður með yfir hundrað leiki í efstu deild Danmerkur og unglingalandsleiki. Varnarsinnaður miðjumaður sem við erum mjög spenntir að fá inn í leikmannahópinn“ sagði Lárus og hann leitar nú að fleiri leikmönnum. „Það er ýmislegt í gangi og ég á von því að það komi fleiri fréttir mjög fljótlega“ sagði Lárus að lokum.
Besta deild karla ÍA KR Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira