Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 08:32 Lamine Yamal var í hvítum jakkafötum í afmælisveislunni umdeildu. @lamineyamal Barcelona ungstirnið Lamine Yamal kom sér í vandræði eftir að það fréttist hvað hafði gegnið á í átján ára afmælisveislunni hans um síðustu helgi. Málið er orðið stórmál á Spáni og samtök smávaxins fólks hefur meðal annars kallað eftir viðbrögðum frá stjórnvöldum. Marca og fleiri miðlar skrifa meðal annars um mögulega ákæru og að Yamal gæti fengið sekt upp að milljón evrum eða sekt upp á 143 milljónir króna. Gagnrýnin snýst um það að Yamal fékk smávaxið fólk til að skemmta í veislunni sem þykir niðurlæging og lítillækkun fyrir viðkomandi aðila. Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal hefur nú komið stráknum til varnar. Hann skilur ekkert í fjaðrafárinu og sér þarna enga niðurlægingu fyrir sig eða samstarfsmenn sína. „Það sýndi okkur enginn vanvirðingu eða virðingaleysi. Leyfið okkur bara að vinna í friði. Það skemmtu sér allir mjög vel saman. Þetta varð bara að einhverju stórmáli af því að þetta var afmælisveislan hans Lamine Yamal,“ sagði einn af smávöxnu skemmtikröftunum í útvarpsviðtali á RAC1 en hann vildi ekki koma undir nafni. Hann segir að Yamal sjálfan hafi verið vingjarnlegur og sýnt þeim virðingu. Hann skilur heldur ekki af hverju þetta er orðið að þessu stórmáli. „Okkur líkar við þetta starf okkar. Þetta er okkar vinna og af hverju á að banna okkur það? Af því að við lítum svona út. Við þekkjum okkar takmörk og við erum ekki sirkusdýr,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Málið er orðið stórmál á Spáni og samtök smávaxins fólks hefur meðal annars kallað eftir viðbrögðum frá stjórnvöldum. Marca og fleiri miðlar skrifa meðal annars um mögulega ákæru og að Yamal gæti fengið sekt upp að milljón evrum eða sekt upp á 143 milljónir króna. Gagnrýnin snýst um það að Yamal fékk smávaxið fólk til að skemmta í veislunni sem þykir niðurlæging og lítillækkun fyrir viðkomandi aðila. Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal hefur nú komið stráknum til varnar. Hann skilur ekkert í fjaðrafárinu og sér þarna enga niðurlægingu fyrir sig eða samstarfsmenn sína. „Það sýndi okkur enginn vanvirðingu eða virðingaleysi. Leyfið okkur bara að vinna í friði. Það skemmtu sér allir mjög vel saman. Þetta varð bara að einhverju stórmáli af því að þetta var afmælisveislan hans Lamine Yamal,“ sagði einn af smávöxnu skemmtikröftunum í útvarpsviðtali á RAC1 en hann vildi ekki koma undir nafni. Hann segir að Yamal sjálfan hafi verið vingjarnlegur og sýnt þeim virðingu. Hann skilur heldur ekki af hverju þetta er orðið að þessu stórmáli. „Okkur líkar við þetta starf okkar. Þetta er okkar vinna og af hverju á að banna okkur það? Af því að við lítum svona út. Við þekkjum okkar takmörk og við erum ekki sirkusdýr,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira