Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 11:01 Erling Haaland bregður á leik með Englandsbikarinn þegar Manchester City vann þrennuna fyrir tveimur árum síðan. Getty/Charlotte Tattersall Manchester City hefur gengið frá nýjum búningasamningi við þýska íþróttavöruframleiðandann Puma og verður áfram í búningum frá þeim næsta áratuginn. Samningurinn er til ársins 2035 og City fær fyrir það einn milljarð punda eða 165 milljarð króna. Þetta er nýtt met yfir stærstan búningasamninginn hjá liði í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. City tekur metið af Manchester United sem fékk níu hundruð milljón pund frá Adidas fyrir tíu ára samning árið 2023. IF IT'S MAN CITY, IT'S PUMA 🩵 We have extended our partnership with @pumafootball, which began in 2019. This collaboration has delivered breakthrough innovation, cultural moments & commercial success, both on and off the pitch. This is a partnership built on shared values 🤝— Manchester City (@ManCity) July 15, 2025 Manchester City hefur spilað í Puma frá árinu 2019 og á þeim tíma hefur félagið orðið sex sinnum Englandsmeistari. City fékk áður 65 milljón pund á ári en fær nú hundrað milljón pund á ári. Puma er í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands en einnig við félög eins og Melbourne City, Girona, Palermo og Mumbai City sem eru öll hluti af City samsteypunni. KSÍ framlengdi samning sinn við íþróttavöruframleiðandann Puma árið 2024 og munu landslið Íslands í knattspyrnu leika í Puma-búningum til ársins 2030. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Samningurinn er til ársins 2035 og City fær fyrir það einn milljarð punda eða 165 milljarð króna. Þetta er nýtt met yfir stærstan búningasamninginn hjá liði í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. City tekur metið af Manchester United sem fékk níu hundruð milljón pund frá Adidas fyrir tíu ára samning árið 2023. IF IT'S MAN CITY, IT'S PUMA 🩵 We have extended our partnership with @pumafootball, which began in 2019. This collaboration has delivered breakthrough innovation, cultural moments & commercial success, both on and off the pitch. This is a partnership built on shared values 🤝— Manchester City (@ManCity) July 15, 2025 Manchester City hefur spilað í Puma frá árinu 2019 og á þeim tíma hefur félagið orðið sex sinnum Englandsmeistari. City fékk áður 65 milljón pund á ári en fær nú hundrað milljón pund á ári. Puma er í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands en einnig við félög eins og Melbourne City, Girona, Palermo og Mumbai City sem eru öll hluti af City samsteypunni. KSÍ framlengdi samning sinn við íþróttavöruframleiðandann Puma árið 2024 og munu landslið Íslands í knattspyrnu leika í Puma-búningum til ársins 2030. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira