Pútín lætur sér fátt um finnast Agnar Már Másson skrifar 15. júlí 2025 17:57 Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði frekari tollum ef Pútín gengi ekki að samningaborðinu innan 50 daga. Vladimír Pútín gæti varla verið meira sama, að sögn heimildarmanna Reuters. AP Vladimír Pútín Rússlandsforseti er sagður ætla að halda áfram stríðsrekstri Rússa í Úkraínu þar til Vesturlönd taka þátt í friðarviðræðum á hans forsendum. Reuters hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í Kreml. Miðillinn segir að Rússinn láti sér fátt finnast um hótanir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem hét því í gær að leggja stóraukna tolla á rússneskar vörur ef Rússar kæmu ekki að samningaborðinu og semdu ekki um frið innan 50 daga. Heldur mun Pútín mögulega leggja fram ríkari kröfur um úkraínskt landsvæði eftir því sem rússneskir herir sækja fram, að sögn þriggja heimildarmanna nálægt Kreml. Pútín telur að efnahagur Rússlands og her þess séu nógu sterkir til að þola allar viðbótaraðgerðir Vesturlanda, sögðu heimildarmenn Reuters. Trump hefur að undanförnu lýst óánægju sinni í garð Pútíns sem hefur ekki viljað semja vopnahlé. Bandaríkjamaðurinn tilkynnti að Bandaríkin myndu senda fleiri vopn til Úkraínu, þar á meðal Patriot-loftvarnarkerfi, með milligöngu Nató. Trump hótaði einnig frekari tollum gegn Rússlandi nema friðarsamkomulag næðist innan 50 daga. Þrír rússneskir heimildarmenn sem þekkja vel til æðstu ráðamanna í Kreml segja að Pútín muni ekki stöðva stríðið undan þrýstingi frá Vesturlöndum og telji að Rússland geti þolað frekari efnahagslegar refsiaðgerðir, þar á meðal hótanir Bandaríkjanna um tolla sem beinast að kaupendum á rússneskri olíu. „Pútín telur að enginn hafi í alvöru rætt við hann um smáatriði friðar í Úkraínu, þar á meðal Bandaríkjamenn, þannig að hann mun halda áfram þar til hann fær það sem hann vill,“ sagði einn heimildarmannanna við Reuters, en vildi ekki láta nafns síns getið vegna viðkvæmni málsins. Rússland Úkraína Donald Trump Bandaríkin NATO Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Reuters hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í Kreml. Miðillinn segir að Rússinn láti sér fátt finnast um hótanir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem hét því í gær að leggja stóraukna tolla á rússneskar vörur ef Rússar kæmu ekki að samningaborðinu og semdu ekki um frið innan 50 daga. Heldur mun Pútín mögulega leggja fram ríkari kröfur um úkraínskt landsvæði eftir því sem rússneskir herir sækja fram, að sögn þriggja heimildarmanna nálægt Kreml. Pútín telur að efnahagur Rússlands og her þess séu nógu sterkir til að þola allar viðbótaraðgerðir Vesturlanda, sögðu heimildarmenn Reuters. Trump hefur að undanförnu lýst óánægju sinni í garð Pútíns sem hefur ekki viljað semja vopnahlé. Bandaríkjamaðurinn tilkynnti að Bandaríkin myndu senda fleiri vopn til Úkraínu, þar á meðal Patriot-loftvarnarkerfi, með milligöngu Nató. Trump hótaði einnig frekari tollum gegn Rússlandi nema friðarsamkomulag næðist innan 50 daga. Þrír rússneskir heimildarmenn sem þekkja vel til æðstu ráðamanna í Kreml segja að Pútín muni ekki stöðva stríðið undan þrýstingi frá Vesturlöndum og telji að Rússland geti þolað frekari efnahagslegar refsiaðgerðir, þar á meðal hótanir Bandaríkjanna um tolla sem beinast að kaupendum á rússneskri olíu. „Pútín telur að enginn hafi í alvöru rætt við hann um smáatriði friðar í Úkraínu, þar á meðal Bandaríkjamenn, þannig að hann mun halda áfram þar til hann fær það sem hann vill,“ sagði einn heimildarmannanna við Reuters, en vildi ekki láta nafns síns getið vegna viðkvæmni málsins.
Rússland Úkraína Donald Trump Bandaríkin NATO Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira