Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2025 09:15 „Við ættum auðvitað alls ekki að nota ljósabekki,“ segir María Heimisdóttir landlæknir. olgabjortthordardottir Landlæknir segir vel koma til greina að banna ljósabekki. Skaðsemi tengd notkun þeirra hefur verið til umræðu undanfarna daga og húðlæknar hafa lagt til blátt bann við notkun ljósabekkja. Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að þörf sé á átaki gegn notkun ljósabekkja, í raun ætti að banna slíka starfsemi alveg. Rannsóknir sýni að bekkirnir valdi fleiri krabbameinum en sígarettur. María Heimisdóttir landlæknir virtist hlynnt bláu banni við ljósabekkjum í viðtali í Bítinu. „Við ættum alls ekki að nota ljós, nota ljósabekki og sérstaklega ekki unglingar og ungt fólk,“ segir María Átján ára aldurstakmark var sett á notkun ljósabekkja árið 2011 og landlæknir segir ekki úr vegi að takmarka aðgengi að ljósabekkjum enn frekar. „Vegna þess hvað þetta er hættulegt, sérstaklega fyrir unga fólkið okkar. Það er á okkar ábyrgð að passa upp á börnin okkar og unga fólkið. Það eru þrjú lönd sem hafa bannað þetta alveg, Brasilía, Ástralía og Íran,“ segir María. Hún segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina mæla með því að banna notkun ljósabekkja alveg eða takmarka hana verulega. „Það kemur vel til greina að skoða hvaða frekari aðgerðum við getum beitt. Það yrði þá að vera í samstarfi við embætti Landlæknis, Geislavarnir, húlækna og auðvitað neytendur,“ segir María. Rekstraraðilarnir vilja væntanlega eitthvað segja um þessi mál? „Það er sjálfsagt að hlusta á það líka en vísindin segja okkur alveg söguna, eins og hún Jenna fór vel yfir í viðtalinu.“ Ljósabekkir Heilbrigðismál Embætti landlæknis Krabbamein Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að þörf sé á átaki gegn notkun ljósabekkja, í raun ætti að banna slíka starfsemi alveg. Rannsóknir sýni að bekkirnir valdi fleiri krabbameinum en sígarettur. María Heimisdóttir landlæknir virtist hlynnt bláu banni við ljósabekkjum í viðtali í Bítinu. „Við ættum alls ekki að nota ljós, nota ljósabekki og sérstaklega ekki unglingar og ungt fólk,“ segir María Átján ára aldurstakmark var sett á notkun ljósabekkja árið 2011 og landlæknir segir ekki úr vegi að takmarka aðgengi að ljósabekkjum enn frekar. „Vegna þess hvað þetta er hættulegt, sérstaklega fyrir unga fólkið okkar. Það er á okkar ábyrgð að passa upp á börnin okkar og unga fólkið. Það eru þrjú lönd sem hafa bannað þetta alveg, Brasilía, Ástralía og Íran,“ segir María. Hún segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina mæla með því að banna notkun ljósabekkja alveg eða takmarka hana verulega. „Það kemur vel til greina að skoða hvaða frekari aðgerðum við getum beitt. Það yrði þá að vera í samstarfi við embætti Landlæknis, Geislavarnir, húlækna og auðvitað neytendur,“ segir María. Rekstraraðilarnir vilja væntanlega eitthvað segja um þessi mál? „Það er sjálfsagt að hlusta á það líka en vísindin segja okkur alveg söguna, eins og hún Jenna fór vel yfir í viðtalinu.“
Ljósabekkir Heilbrigðismál Embætti landlæknis Krabbamein Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira