Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 23:16 Shaquille O’Neal lofaði að klæðast kjólnum sem Charles Barkley er í á þessari mynd. Skjámynd/courtsidebuzzig Shaquille O’Neal er ekkert að fara í felur með það að hann er ekki mikill aðdáandi franska miðherjans Rudy Gobert. Gobert er einn launahæsti leikmaður NBA deildarinnar en hann spilar nú með Minnesota Timberwolves en var áður hjá Utah Jazz. Gobert hefur þegar unnið sér inn 260 milljónir dollara á ferlinum og fær yfir hundrað milljónir dollara í laun fyrir næstu þrjú tímabil. Hann er að fá 35 milljónir fyrir 2025-26 tímabilið eða yfir fjóra milljarða íslenskra króna. Shaq mætti í hlaðvarpsþátt á dögunum og talið barst að hinum 216 sentimetra háa Gobert sem var með 12,0 stig og 10,9 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð. „Ég fjandakornið hata Rudy Gobert. Þessi andskoti er að fá 250 milljónir dollara í laun og hann á það ekki skilið,“ sagði Shaquille O’Neal. „Ég sem formaður samtaka stórra manna lýsi því yfir að ef þú ætlar að fá svona vel borgað þá þarftu að spila þannig líka. Láta finna fyrir sér og leyfa ekki litlum hvítum gæjum að vaða yfir þig,“ sagði Shaq. Gobert hefur spilað í NBA í tólf ár og hann hefur fjórum sinnum verið valinn besti varnarmaður ársins. Sjö sinnum hefur hann komist í varnarlið ársins. Það er líklegt að Gobert endi í Heiðurshöll körfuboltans eftir nokkur ár. Þegar sú staðreynd var borin undir O’Neal þá varð hann fyrst virkilega hneykslaður. „Ef Rudy Gobert verður valinn í Heiðurshöllina þá mæti ég í kjóla á athöfnina,“ sagði Shaq og sýndi meira segja kjólinn eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Gobert er einn launahæsti leikmaður NBA deildarinnar en hann spilar nú með Minnesota Timberwolves en var áður hjá Utah Jazz. Gobert hefur þegar unnið sér inn 260 milljónir dollara á ferlinum og fær yfir hundrað milljónir dollara í laun fyrir næstu þrjú tímabil. Hann er að fá 35 milljónir fyrir 2025-26 tímabilið eða yfir fjóra milljarða íslenskra króna. Shaq mætti í hlaðvarpsþátt á dögunum og talið barst að hinum 216 sentimetra háa Gobert sem var með 12,0 stig og 10,9 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð. „Ég fjandakornið hata Rudy Gobert. Þessi andskoti er að fá 250 milljónir dollara í laun og hann á það ekki skilið,“ sagði Shaquille O’Neal. „Ég sem formaður samtaka stórra manna lýsi því yfir að ef þú ætlar að fá svona vel borgað þá þarftu að spila þannig líka. Láta finna fyrir sér og leyfa ekki litlum hvítum gæjum að vaða yfir þig,“ sagði Shaq. Gobert hefur spilað í NBA í tólf ár og hann hefur fjórum sinnum verið valinn besti varnarmaður ársins. Sjö sinnum hefur hann komist í varnarlið ársins. Það er líklegt að Gobert endi í Heiðurshöll körfuboltans eftir nokkur ár. Þegar sú staðreynd var borin undir O’Neal þá varð hann fyrst virkilega hneykslaður. „Ef Rudy Gobert verður valinn í Heiðurshöllina þá mæti ég í kjóla á athöfnina,“ sagði Shaq og sýndi meira segja kjólinn eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira