Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar 25. júlí 2025 18:00 Ríkisstjórn Íslands með Valkyrjurnar svokölluðu í broddi fylkingar, vísar gjarnan í mikla fækkun umsókna um dvalarleyfi/vernd hér á landi. Á fyrstu 6. mánuðum ársins 2025 eru 629 umsóknir um vernd, sem gerir að öllum líkindum 1400-1500 umsóknir allt árið 2025 sem er nú ekki lítið. Ríkisstjórnin þegir síðan þunnu hljóði yfir því að bakdyramegin í nafni fjölskyldusameininga hafa komið samkvæmt staðfestum tölum hér að neðan frá Útlendingastofnun. 2023: 1.470, 2024: 1.493 og 2025: 789 sem eru að meðaltali 126. einstaklingur á mánuði frá mismunandi uppruna- löndum. Það þýðir að í raun munu koma til landsins árið 2025 samtals 1500 einstaklingar á fjölskyldusameininga reglunni sem er hrein viðbót við hefðbundnar umsóknir um alþjóðlega vernd sem áður eru nefndar. Samtalan (3000) fjölskyldusameining og verndar umsóknir 2025 nálgast íbúatölu Vestmannaeyja sem er nálægt 4000 manns, svona til samanburðar. Líklega eru 25 % hópsins 65 ára eða eldri. Sem aftur þýðir að líklega fer enginn 65.ára og eldri inn á vinnumarkað, heldur beint inn í stoðkerfi heilbrigðis og almannatryggingamála með stórkostlegum kostnaði fyrir skattgreiðendur/ríkissjóð. Hér að neðan gefur á að líta reglur Útlendingastofnunar um hverjir fái dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar, sem er í raun afar varasöm leið að mínu mati. „Dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameininga eru almennt veitt mökum, börnum yngri en 18 ára og foreldrum eldri en 67 ára. Til þess að eiga rétt á slíku leyfi þarf fjölskyldusameiningin að vera við íslenskan ríkisborgara, EES/EFTA-borgara eða handhafa ákveðinna dvalarleyfa, Aðeins fylgdarlaus börn með dvalarleyfi sem flóttamenn eiga rétt á fjölskyldusameiningu við systkini sín (yngri en 18 ára) og foreldra (á öllum aldri)“ Þá hafa einstaka fjölmiðlar að undanförnu verið ötulir í að birta viðtöl við einstaklinga frá Bosníu og Bretlandi sem hafa verið búsettir hér áratugum saman og gagnrýna harðlega að hér sé vaxandi útlendingaandúð í þeirra garð. Þarna er um að ræða fólk sem hefur menntað sig og verið kjörið til ábyrgðastarfa fyrir stéttarfélög og sveitarstjórnir. Þetta er nú meira bullið, Íslendingar hafa alltaf tekið vel á móti erlendum íbúum sem hafa fest hér rætur, staðið sig vel og lagt af mörkum til samfélagsins. Hins vegar sættir meirihluti almennings sig ekki við, að hingað streymi fólk í þúsunda tali á ári hverju og leggist á þegar útþanin velferðarkerfin og þiggi hér framfærslu á kostnað ríkis og almennings. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Miðflokkurinn Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Halldór 27.12.2025 Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Halldór 27.12.2025 skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands með Valkyrjurnar svokölluðu í broddi fylkingar, vísar gjarnan í mikla fækkun umsókna um dvalarleyfi/vernd hér á landi. Á fyrstu 6. mánuðum ársins 2025 eru 629 umsóknir um vernd, sem gerir að öllum líkindum 1400-1500 umsóknir allt árið 2025 sem er nú ekki lítið. Ríkisstjórnin þegir síðan þunnu hljóði yfir því að bakdyramegin í nafni fjölskyldusameininga hafa komið samkvæmt staðfestum tölum hér að neðan frá Útlendingastofnun. 2023: 1.470, 2024: 1.493 og 2025: 789 sem eru að meðaltali 126. einstaklingur á mánuði frá mismunandi uppruna- löndum. Það þýðir að í raun munu koma til landsins árið 2025 samtals 1500 einstaklingar á fjölskyldusameininga reglunni sem er hrein viðbót við hefðbundnar umsóknir um alþjóðlega vernd sem áður eru nefndar. Samtalan (3000) fjölskyldusameining og verndar umsóknir 2025 nálgast íbúatölu Vestmannaeyja sem er nálægt 4000 manns, svona til samanburðar. Líklega eru 25 % hópsins 65 ára eða eldri. Sem aftur þýðir að líklega fer enginn 65.ára og eldri inn á vinnumarkað, heldur beint inn í stoðkerfi heilbrigðis og almannatryggingamála með stórkostlegum kostnaði fyrir skattgreiðendur/ríkissjóð. Hér að neðan gefur á að líta reglur Útlendingastofnunar um hverjir fái dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar, sem er í raun afar varasöm leið að mínu mati. „Dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameininga eru almennt veitt mökum, börnum yngri en 18 ára og foreldrum eldri en 67 ára. Til þess að eiga rétt á slíku leyfi þarf fjölskyldusameiningin að vera við íslenskan ríkisborgara, EES/EFTA-borgara eða handhafa ákveðinna dvalarleyfa, Aðeins fylgdarlaus börn með dvalarleyfi sem flóttamenn eiga rétt á fjölskyldusameiningu við systkini sín (yngri en 18 ára) og foreldra (á öllum aldri)“ Þá hafa einstaka fjölmiðlar að undanförnu verið ötulir í að birta viðtöl við einstaklinga frá Bosníu og Bretlandi sem hafa verið búsettir hér áratugum saman og gagnrýna harðlega að hér sé vaxandi útlendingaandúð í þeirra garð. Þarna er um að ræða fólk sem hefur menntað sig og verið kjörið til ábyrgðastarfa fyrir stéttarfélög og sveitarstjórnir. Þetta er nú meira bullið, Íslendingar hafa alltaf tekið vel á móti erlendum íbúum sem hafa fest hér rætur, staðið sig vel og lagt af mörkum til samfélagsins. Hins vegar sættir meirihluti almennings sig ekki við, að hingað streymi fólk í þúsunda tali á ári hverju og leggist á þegar útþanin velferðarkerfin og þiggi hér framfærslu á kostnað ríkis og almennings. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar