Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2025 10:01 Formúla 3 keppni morgunsins var blásin af fljótlega eftir start Vísir/Getty Algjört skýfall er þessa stundina við Spa kappakstursbrautina í Belgíu og alls óvíst er hvort hægt verði að keppa í Formúlu 1 þar upp úr hádegi. Uppfært 12:30 - Það er hætt að rigna og allt til reiðu fyrir keppni dagsins í Formúlu 1 Í morgun átti að keppa í Formúlu 3 en sú keppni var blásin af fljótlega þar sem fjölmargir bílar snérust strax í ræsingu og skyggni á brautinni var sama og ekki neitt. The rain came out to play and brought our #F3 Feature Race to an early close... ☔️⛈️#BelgianGP pic.twitter.com/Q6wrRjQ2G9— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Þrátt fyrir veðrið hafa áhorfendur ekki látið það á sig fá en hvort þeir þrauki fram yfir hádegi verður að koma í ljós. Dedication from the fans! ☔️👏#F3 #BelgianGP pic.twitter.com/O7X5XNuIap— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á eftir og hefst útsending klukkkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Uppfært 12:30 - Það er hætt að rigna og allt til reiðu fyrir keppni dagsins í Formúlu 1 Í morgun átti að keppa í Formúlu 3 en sú keppni var blásin af fljótlega þar sem fjölmargir bílar snérust strax í ræsingu og skyggni á brautinni var sama og ekki neitt. The rain came out to play and brought our #F3 Feature Race to an early close... ☔️⛈️#BelgianGP pic.twitter.com/Q6wrRjQ2G9— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Þrátt fyrir veðrið hafa áhorfendur ekki látið það á sig fá en hvort þeir þrauki fram yfir hádegi verður að koma í ljós. Dedication from the fans! ☔️👏#F3 #BelgianGP pic.twitter.com/O7X5XNuIap— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á eftir og hefst útsending klukkkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira