Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. júlí 2025 20:04 Viðar Ernir Reimarsson, eigandi og framkvæmdastjóri „Akureyri Scooters” en hann er ekki nema tuttugu ára gamall og strax komin út í fyrirtækjarekstur með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tvítugur strákur á Akureyri kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að þjóna farþegum á skemmtiferðaskipum því hann hefur sett á laggirnar rafskutluleigu, sem slegið hefur í gegn. Viðar Ernir Reimarsson er háskólanemandi í fjármálaverkfræði en hann opnaði leiguna í byrjun sumar á Eyrinni en hún heitir „Akureyri Scooters“. „Maður sérhæfir sig í útleigu á rafskutlum en við erum aðallega að fókusa á erlenda ferðamenn á skemmtiferðaskipunum en erum svo einnig með sölu á þessum skutlum. Þetta hefur gengið bara mjög vel. Ég hef fengið virkilega góð viðbrögð við leigunni,“ segir Viðar og bætir við. „Við erum sem sagt með tvær tegundir. Bæði eins manns og tveggja manna. Tveggja manna hafa sérstaklega verið að slá í gegn fyrir ferðamennina.“ Á nokkrum rafskutlunum eru A – númer frá Akureyri, sem vekja alltaf athygli. Viðar Ernir er mjög stoltur af fyrirtækinu sínu enda má hann vera það. Hann nýtur góðrar aðstoðar fjölskylduna við að standa vaktir og þess háttar þegar skemmtiferðaskipin koma í höfn. „Já, þetta er eitthvað nýtt og skemmtilegt, eitthvað annað en aðrir eru að gera“, segir hann. Viðar Ernir er með fyrirtækið sitt á Eyrinni á Akureyri rétt hjá þar sem skemmtiferðaskipin koma að landi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu með margar rafskutlur? „Þetta eru 30 skutlur og við erum búin að selja einhverjar af þeim. Það eru nokkrar eftir á lager hjá okkur og svo bara er að panta fleiri ef það er mikill áhugi,“ segir Viktor Ernir, athafnamaður með meiru á Akureyri. Nokkrar rafskutlur eru með A-númerum, sem eru alltaf vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamenn eru duglegir að leigja sér rafskutlur hjá Viðari Erni og hans starfsfólki. Facebooksíða Akureyri Scooters Akureyri Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Viðar Ernir Reimarsson er háskólanemandi í fjármálaverkfræði en hann opnaði leiguna í byrjun sumar á Eyrinni en hún heitir „Akureyri Scooters“. „Maður sérhæfir sig í útleigu á rafskutlum en við erum aðallega að fókusa á erlenda ferðamenn á skemmtiferðaskipunum en erum svo einnig með sölu á þessum skutlum. Þetta hefur gengið bara mjög vel. Ég hef fengið virkilega góð viðbrögð við leigunni,“ segir Viðar og bætir við. „Við erum sem sagt með tvær tegundir. Bæði eins manns og tveggja manna. Tveggja manna hafa sérstaklega verið að slá í gegn fyrir ferðamennina.“ Á nokkrum rafskutlunum eru A – númer frá Akureyri, sem vekja alltaf athygli. Viðar Ernir er mjög stoltur af fyrirtækinu sínu enda má hann vera það. Hann nýtur góðrar aðstoðar fjölskylduna við að standa vaktir og þess háttar þegar skemmtiferðaskipin koma í höfn. „Já, þetta er eitthvað nýtt og skemmtilegt, eitthvað annað en aðrir eru að gera“, segir hann. Viðar Ernir er með fyrirtækið sitt á Eyrinni á Akureyri rétt hjá þar sem skemmtiferðaskipin koma að landi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu með margar rafskutlur? „Þetta eru 30 skutlur og við erum búin að selja einhverjar af þeim. Það eru nokkrar eftir á lager hjá okkur og svo bara er að panta fleiri ef það er mikill áhugi,“ segir Viktor Ernir, athafnamaður með meiru á Akureyri. Nokkrar rafskutlur eru með A-númerum, sem eru alltaf vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamenn eru duglegir að leigja sér rafskutlur hjá Viðari Erni og hans starfsfólki. Facebooksíða Akureyri Scooters
Akureyri Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira