Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 27. júlí 2025 21:53 Rúnar Kristinsson er þjálfari Fram Vísir/Diego „Víkingur er með ofboðslega gott lið og eftir að þeir skoruðu þá tóku þeir gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Víkingum í kvöld. „Við vorum heppnir að komast inn í hálfleikinn í stöðunni 1-1, skoruðum frábært mark eftir skyndisókn en það var eitthvað sem við vorum búnir að ræða fyrir leikinn að við ætluðum að reyna að nýta okkur.“ „Fyrstu 15-20 mínúturnar í seinni hálfleik voru í lagi en svo taka þeir gjörsamlega yfir og við erum bara heppnir að staðan hafi bara verið 2-1 þegar þeir skora loksins annað markið sitt því Viktor Freyr Sigurðsson var búinn að verja alveg stórkostlega. Við tókum svo alla sénsa í heiminum í restina til þess að jafna og við gerum það. Ég segi ekki að við höfum átt það skilið en engu að síður erum við mjög glaðir að hafa náð stigi.“ Framarar eru í 4. sæti með 24 stig eftir leikinn og taplausir í síðustu 6 leikjum í deildinni. Mikilvægur sigur fyrir heimamenn sem ná að halda sér nálægt topp sætunum. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir sjálfstraustið að halda því á góðum stað og hafa trú á því sem við erum að gera. Víkingar eru með frábæran mannskap og vel samhæft lið og það er erfitt við þá að eiga.“ Besta deild karla Fram Víkingur Reykjavík Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
„Við vorum heppnir að komast inn í hálfleikinn í stöðunni 1-1, skoruðum frábært mark eftir skyndisókn en það var eitthvað sem við vorum búnir að ræða fyrir leikinn að við ætluðum að reyna að nýta okkur.“ „Fyrstu 15-20 mínúturnar í seinni hálfleik voru í lagi en svo taka þeir gjörsamlega yfir og við erum bara heppnir að staðan hafi bara verið 2-1 þegar þeir skora loksins annað markið sitt því Viktor Freyr Sigurðsson var búinn að verja alveg stórkostlega. Við tókum svo alla sénsa í heiminum í restina til þess að jafna og við gerum það. Ég segi ekki að við höfum átt það skilið en engu að síður erum við mjög glaðir að hafa náð stigi.“ Framarar eru í 4. sæti með 24 stig eftir leikinn og taplausir í síðustu 6 leikjum í deildinni. Mikilvægur sigur fyrir heimamenn sem ná að halda sér nálægt topp sætunum. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir sjálfstraustið að halda því á góðum stað og hafa trú á því sem við erum að gera. Víkingar eru með frábæran mannskap og vel samhæft lið og það er erfitt við þá að eiga.“
Besta deild karla Fram Víkingur Reykjavík Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn