Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Agnar Már Másson skrifar 29. júlí 2025 10:34 Héraðsdómur Vestfjarða er á Ísafirði. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Vestfjarða hefur sýknað bátaverkstæði í Bolungarvík af kröfum fiskiútgerðarinnar Glifsu, sem tókst ekki að sanna að verkstæðið hafi valdið tjóni í bátsvél útgerðarinnar. Margt annað gæti hafa átt sinn þátt í biluninni, til dæmis að vélin væri sautján ára gömul. Ágreiningur málsins snýst um viðgerð á bátsvél í bátnum m/b Naustvík ST 80, sem er í eigu Glifsu ehf. í Ólafsvík. Báturinn varð fyrir tjóni árið 2018 vélin fór í viðgerð hjá Vélasmiðjunni og Mjölni á tímabilinu 26. ágúst 2018 til 5. apríl 2019. Glifsa vildi meina að eftir afhendingu hafi virkaði vélin ekki virkað sem skyldi og að skipta hafi þurft um vél í bátnum árð 2020 sem hafi kostað 5 milljónir króna. Glifsa taldi sig eiga fjárkröfu vegna tjóns sem rekja mætti til vanrækslu eða mistaka vegna viðgerðar Vélsmiðjunnar og krafðist skaðabóta að fjárhæð 5.359.000 króna. Vélsmiðjan taldi Glifsu vanreifa málið og krafðist sýknu. Verkstæðið hélt því fram að það hafi ekki tekið ákvörðun um viðgerðina, heldur vátryggingafélagið VÍS, og taldi kröfuna fyrnda og að Glifsa hafi sýnt tómlæti. Þá mótmælti Vélsmiðjan því að viðgerðin hafi valdið gallanum og benti á að vélin hafi virkað sumarið 2019. Dómurinn féllst á endanum ekki á kröfur Glifsu, sem vísaði til laga um lausafjárkaup í málinu. Héraðsdómur sýknaði því Vélsmiðjuna þar sem Glifsu, sem bar sönnunarbyrði, tókst ekki að sýna fram á að viðgerðin hafi valdið biluninni. Dómskvaddur matsmaður taldi að verklag stefnda hafi verið nægjanlegt. Bilunin gæti átt sér margar skýringar enda væri vélin sautján ára. Dómsmál Bolungarvík Snæfellsbær Strandveiðar Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Ágreiningur málsins snýst um viðgerð á bátsvél í bátnum m/b Naustvík ST 80, sem er í eigu Glifsu ehf. í Ólafsvík. Báturinn varð fyrir tjóni árið 2018 vélin fór í viðgerð hjá Vélasmiðjunni og Mjölni á tímabilinu 26. ágúst 2018 til 5. apríl 2019. Glifsa vildi meina að eftir afhendingu hafi virkaði vélin ekki virkað sem skyldi og að skipta hafi þurft um vél í bátnum árð 2020 sem hafi kostað 5 milljónir króna. Glifsa taldi sig eiga fjárkröfu vegna tjóns sem rekja mætti til vanrækslu eða mistaka vegna viðgerðar Vélsmiðjunnar og krafðist skaðabóta að fjárhæð 5.359.000 króna. Vélsmiðjan taldi Glifsu vanreifa málið og krafðist sýknu. Verkstæðið hélt því fram að það hafi ekki tekið ákvörðun um viðgerðina, heldur vátryggingafélagið VÍS, og taldi kröfuna fyrnda og að Glifsa hafi sýnt tómlæti. Þá mótmælti Vélsmiðjan því að viðgerðin hafi valdið gallanum og benti á að vélin hafi virkað sumarið 2019. Dómurinn féllst á endanum ekki á kröfur Glifsu, sem vísaði til laga um lausafjárkaup í málinu. Héraðsdómur sýknaði því Vélsmiðjuna þar sem Glifsu, sem bar sönnunarbyrði, tókst ekki að sýna fram á að viðgerðin hafi valdið biluninni. Dómskvaddur matsmaður taldi að verklag stefnda hafi verið nægjanlegt. Bilunin gæti átt sér margar skýringar enda væri vélin sautján ára.
Dómsmál Bolungarvík Snæfellsbær Strandveiðar Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira