Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2025 20:04 Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi er viss um að vélina eigi eftir að slá í gegn hjá ferðamönnum, sem koma í Lindartún. Magnús Hlynur Hreiðarsson Erlendir ferðamenn, sem heimsækja Íslands heillast margir af gömlum flugvélum og eftir því sem þær eru verr farnar virðast þeir vera hrifnari eins og sést á aðsókn að flugvélaflakinu á Sólheimasandi. Nú hefur bóndi í Landeyjum komið sér upp Rússnesku hermanna flugvélaflaki á sinni jörð i þeirri von að ferðamenn flykkist líka til hans. Á bænum Lindartúni í Vestur Landeyjum er rekin ferðaþjónusta þar sem ferðamenn eru duglegir að koma í heimsókn og njóta þess, sem Landeyjarnir hafa uppá að bjóða og hestarnir á bænum vekja líka alltaf mikla hrifningu fólksins. Nýjasta á bænum er flugvélarflak, sem var nýlega flutt þangað en Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina en hún var flutt til landsins fyrir nokkrum árum til að nota í upptöku á bíómynd. „Já, það er loksins komin flugvöllur í Lindartún.Vélin var notuð og grafin í jökul í Napóleonsskjölunum kvikmyndinni og er rússnesk herflugvél. Þetta er stórmerkilegt bara að geta komist inn í þetta og sjá þetta allt saman.Ég held að þetta virki bara allt enn þá,“ segir Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi í Lindartúni og eigandi „nýju“ flugvélarinnar. Flugvélaflakið í Lindartúni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur er mjög montinn af flugvélinni og er alveg viss um að hún eigi eftir að slá í gegn á bænum. „Þetta verður fyrir ferðaþjónustu fyrir gistihúsið í Lindartúni, fyrir gestina að skoða. Það eru allir mjög spenntir og ég veit að það verður rosalega gaman af þessu,“ bætir Baldur við. Séð inn í vélina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu flugvélakarl sjálfur eða hvað? „Já, svona svolítið. Ég er að bíða eftir þyrlunni, ég tek þyrlu næst,“ segir hann hlæjandi. Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina (t.v.) en Baldur og fjölskyldan í Lindartúni í Vestur Landeyjum eiga hana núna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Ferðaþjónusta Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Á bænum Lindartúni í Vestur Landeyjum er rekin ferðaþjónusta þar sem ferðamenn eru duglegir að koma í heimsókn og njóta þess, sem Landeyjarnir hafa uppá að bjóða og hestarnir á bænum vekja líka alltaf mikla hrifningu fólksins. Nýjasta á bænum er flugvélarflak, sem var nýlega flutt þangað en Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina en hún var flutt til landsins fyrir nokkrum árum til að nota í upptöku á bíómynd. „Já, það er loksins komin flugvöllur í Lindartún.Vélin var notuð og grafin í jökul í Napóleonsskjölunum kvikmyndinni og er rússnesk herflugvél. Þetta er stórmerkilegt bara að geta komist inn í þetta og sjá þetta allt saman.Ég held að þetta virki bara allt enn þá,“ segir Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi í Lindartúni og eigandi „nýju“ flugvélarinnar. Flugvélaflakið í Lindartúni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur er mjög montinn af flugvélinni og er alveg viss um að hún eigi eftir að slá í gegn á bænum. „Þetta verður fyrir ferðaþjónustu fyrir gistihúsið í Lindartúni, fyrir gestina að skoða. Það eru allir mjög spenntir og ég veit að það verður rosalega gaman af þessu,“ bætir Baldur við. Séð inn í vélina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu flugvélakarl sjálfur eða hvað? „Já, svona svolítið. Ég er að bíða eftir þyrlunni, ég tek þyrlu næst,“ segir hann hlæjandi. Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina (t.v.) en Baldur og fjölskyldan í Lindartúni í Vestur Landeyjum eiga hana núna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Ferðaþjónusta Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira