Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2025 12:30 Tia-Clair Toomey er að reyna að verða heimsmeistari í áttunda skiptið á ferlinum. @crossfitgames Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í nítjánda sinn um helgina en keppt er að þessu sinni í Albany í New York fylki. Fyrsti keppnisdagur fór fram á föstudag og keppni var framhaldið í gær, laugardag. Nýr heimsmeistari verður svo krýndur að lokinni keppni í dag, sunnudag. Colten Mertens er enn í efsta sætinu í karlaflokki og nýliðinn Mirjam Von Rohr trónir enn á toppnum í kvennaflokki. Ísland á ekki keppenda á heimsleikunum í ár en það hefur ekki gerst síðan árið 2008. Anníe Mist Þórisdóttir tók fyrst árið eftir og síðan hefur Ísland verið áberandi á heimsleikunum. Það er búist við harðri, jafnri og skemmtilegri keppni í þessari einni mestu þrekraun sem íþróttafólk reynir við. Tia-Clair Toomey er að reyna að verða heimsmeistari í áttunda skiptið og í annað skiptið eftir að hún varð móðir. Hér fyrir neðan má fylgjast með keppni dagsins í beinni. Alls eru sjö keppnisgreinar að baki og aðrar þrjár framundan í dag. Dagskrána má sjá hér fyrir neðan en hún er á bandarískum tíma sem er fjórum tímum á eftir Íslandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=KWf8NnydBg4">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Fyrsti keppnisdagur fór fram á föstudag og keppni var framhaldið í gær, laugardag. Nýr heimsmeistari verður svo krýndur að lokinni keppni í dag, sunnudag. Colten Mertens er enn í efsta sætinu í karlaflokki og nýliðinn Mirjam Von Rohr trónir enn á toppnum í kvennaflokki. Ísland á ekki keppenda á heimsleikunum í ár en það hefur ekki gerst síðan árið 2008. Anníe Mist Þórisdóttir tók fyrst árið eftir og síðan hefur Ísland verið áberandi á heimsleikunum. Það er búist við harðri, jafnri og skemmtilegri keppni í þessari einni mestu þrekraun sem íþróttafólk reynir við. Tia-Clair Toomey er að reyna að verða heimsmeistari í áttunda skiptið og í annað skiptið eftir að hún varð móðir. Hér fyrir neðan má fylgjast með keppni dagsins í beinni. Alls eru sjö keppnisgreinar að baki og aðrar þrjár framundan í dag. Dagskrána má sjá hér fyrir neðan en hún er á bandarískum tíma sem er fjórum tímum á eftir Íslandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=KWf8NnydBg4">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira