Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Agnar Már Másson skrifar 3. ágúst 2025 21:02 Olís Mjódd, Húsin við Stekkjabakki visir/vilhelm Olís hefur verið sektað um 250 þúsund krónur fyrir að fullyrða í appinu sínu að olíufélagið kolefnisjafni allan sinn rekstur. Fullyrðingarnar eru ekki studdar af fullnægjandi gögnum að sögn Neytendastofu. Frá þessu greindi Neytendastofa í tilkynningu á vef sínum á föstudag. Forsaga málsins er sú að Neytendastofa tók ákvörðun gagnvart Olís í nóvember í fyrra vegna auglýsinga félagsins um kolefnisjöfnun. Olís hafði notast við fullyrðingarnar: „Við greiðum helming á móti – Kolefnisjafnaðu eldsneytisviðskiptin“ og „Olís kolefnisjafnar allan sinn rekstur“ en hætti notkun þeirra á meðan á meðferð málsins stóð. Niðurstaða Neytendastofu í málinu var að fullyrðingarnar hafi verið villandi og óréttmætar gagnvart neytendum og ekki studdar fullnægjandi gögnum. Olís sagðist ætla að hætta að nota slagorðin en svo kom nýlega í ljós þau í smáforriti Olís og því hefur Neytendastofa nú lagt stjórnvaldssekt á félagið fyrir brot gegn ákvörðuninni. Bensín og olía Loftslagsmál Neytendur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Frá þessu greindi Neytendastofa í tilkynningu á vef sínum á föstudag. Forsaga málsins er sú að Neytendastofa tók ákvörðun gagnvart Olís í nóvember í fyrra vegna auglýsinga félagsins um kolefnisjöfnun. Olís hafði notast við fullyrðingarnar: „Við greiðum helming á móti – Kolefnisjafnaðu eldsneytisviðskiptin“ og „Olís kolefnisjafnar allan sinn rekstur“ en hætti notkun þeirra á meðan á meðferð málsins stóð. Niðurstaða Neytendastofu í málinu var að fullyrðingarnar hafi verið villandi og óréttmætar gagnvart neytendum og ekki studdar fullnægjandi gögnum. Olís sagðist ætla að hætta að nota slagorðin en svo kom nýlega í ljós þau í smáforriti Olís og því hefur Neytendastofa nú lagt stjórnvaldssekt á félagið fyrir brot gegn ákvörðuninni.
Bensín og olía Loftslagsmál Neytendur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira