„Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. ágúst 2025 11:04 Lewis Hamilton er að glíma við einhverja erfiðleika. Joe Portlock/Getty Images Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann skipti til Ferrari en hann segir mikið í gangi hjá honum, vandamál sem enginn veit af. Hamilton sagði sjálfan sig vera „gagnslausan“ ökumann eftir að hafa verið sá tólfti hraðasti í tímatökunum fyrir ungverska kappaksturinn sem fór fram um helgina. Hamilton náði ekki að vinna sig ofar og eftir kappaksturinn var hann beðinn um að útskýra ummælin frekar. „Þegar þér líður á ákveðinn hátt, þá líður þér bara þannig. Það er mikið í gangi sem enginn veit af og er ekki gott“ sagði Hamilton við Sky Sports. Hann tók skýrt fram að hann væri ekki búinn að missa ástríðuna fyrir Formúlunni en gat ekki lofað því að hann myndi snúa aftur þegar keppni hefst aftur eftir sumarfrí, síðustu helgina í ágúst. Akstursíþróttir Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hamilton sagði sjálfan sig vera „gagnslausan“ ökumann eftir að hafa verið sá tólfti hraðasti í tímatökunum fyrir ungverska kappaksturinn sem fór fram um helgina. Hamilton náði ekki að vinna sig ofar og eftir kappaksturinn var hann beðinn um að útskýra ummælin frekar. „Þegar þér líður á ákveðinn hátt, þá líður þér bara þannig. Það er mikið í gangi sem enginn veit af og er ekki gott“ sagði Hamilton við Sky Sports. Hann tók skýrt fram að hann væri ekki búinn að missa ástríðuna fyrir Formúlunni en gat ekki lofað því að hann myndi snúa aftur þegar keppni hefst aftur eftir sumarfrí, síðustu helgina í ágúst.
Akstursíþróttir Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn