Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. ágúst 2025 12:05 Blóðbankinn hefur verið til húsa við Snorrabraut síðastliðin 15 ár. Vísir/Sigurjón Blóðbankinn mun flytjast í Kringluna í haust, en framkvæmdir og skortur á bílastæðum við núverandi húsnæði eru tekin að aftra móttöku blóðgjafa, að sögn yfirlæknis. Sem stendur er blóðbankinn til húsa við Snorrabraut 60 í Reykjavík. Blóðsöfnunarhluti blóðbankans, sá hluti sem almenningur mætir í til þess að gefa blóð, verður fluttur í Borgarkringluna. „En aðrir hlutar starfseminnar eins og blóðhlutavinnslan, rannsóknir, lagerhald og afgreiðsla, það er áfram í Blóðbankanum við Snorrabraut,“ segir Þorbjörn Jónsson, yfirlæknir blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítalans. Aðkoman erfiðari en í upphafi Töluvert hefur verið um framkvæmdir við núverandi húsnæði bankans á síðustu árum, auk þess sem bílastæðum hefur fækkað og sum þeirra verið gerð gjaldskyld. „Þannig að aðkoma hefur verið erfiðari en hún var þegar við fluttum fyrir fimmtán árum. Það mun stórbreytast og aðkoma blóðgjafa verður mun þægilegri í Kringlunni.“ Fyrirmynd að flutninginum sé til á Akureyri, þar sem blóðbankinn hafi verið færður af sjúkrahúsinu og yfir á Glerártorg. „Það hefur bara gengið ljómandi vel. Við bindum vonir við að þetta verði framför fyrir okkar starfsemi og þægilegra fyrir blóðgjafana.“ Verið sé að byggja rannsóknarstofuhús Landspítalans við Hringbraut, en Blóðbankinn er hluti af rannsóknarþjónustu spítalans. „Ég held að tíminn verði bara að leiða það í ljós hvort þetta er varanleg lausn eða tímabundin,“ segir Þorbjörn. Blóðgjöf Reykjavík Skipulag Bílastæði Kringlan Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Sem stendur er blóðbankinn til húsa við Snorrabraut 60 í Reykjavík. Blóðsöfnunarhluti blóðbankans, sá hluti sem almenningur mætir í til þess að gefa blóð, verður fluttur í Borgarkringluna. „En aðrir hlutar starfseminnar eins og blóðhlutavinnslan, rannsóknir, lagerhald og afgreiðsla, það er áfram í Blóðbankanum við Snorrabraut,“ segir Þorbjörn Jónsson, yfirlæknir blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítalans. Aðkoman erfiðari en í upphafi Töluvert hefur verið um framkvæmdir við núverandi húsnæði bankans á síðustu árum, auk þess sem bílastæðum hefur fækkað og sum þeirra verið gerð gjaldskyld. „Þannig að aðkoma hefur verið erfiðari en hún var þegar við fluttum fyrir fimmtán árum. Það mun stórbreytast og aðkoma blóðgjafa verður mun þægilegri í Kringlunni.“ Fyrirmynd að flutninginum sé til á Akureyri, þar sem blóðbankinn hafi verið færður af sjúkrahúsinu og yfir á Glerártorg. „Það hefur bara gengið ljómandi vel. Við bindum vonir við að þetta verði framför fyrir okkar starfsemi og þægilegra fyrir blóðgjafana.“ Verið sé að byggja rannsóknarstofuhús Landspítalans við Hringbraut, en Blóðbankinn er hluti af rannsóknarþjónustu spítalans. „Ég held að tíminn verði bara að leiða það í ljós hvort þetta er varanleg lausn eða tímabundin,“ segir Þorbjörn.
Blóðgjöf Reykjavík Skipulag Bílastæði Kringlan Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent