Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. ágúst 2025 09:46 Kathleen Folbigg, til hægri, ásamt vinkonu sinni Tracy Chapman. AP/AAP/Dean Lewins Lögmenn Kathleen Folbigg segja miskabætur sem yfirvöld í Ástralíu hafa boðið henni eftir að hún var fangelsuð að ósekju í 20 ár ósanngjarnar og óréttlátar. Folbigg, sem var dæmd í 30 ára fangelsi árið 2003 fyrir að hafa orðið fjórum börnum sínum að bana, hafa verið boðnar tvær milljónir ástralska dala, jafnvirði 160 milljóna króna, í miskabætur en áður hafði verið gert ráð fyrir að hún fengi yfir tíu milljónir dala, hið minnsta. Folbigg var náðuð árið 2023 eftir að rannsóknir leiddu í ljós að börn hennar þjáðust af afar sjaldgæfum erfðagöllum, sem eru taldir hafa leitt til þess að þau létust innan við tveggja ára gömul. Vísir hefur fjallað nokkuð um málið en Davíð O. Arnar hjartalæknir ritrýndi rannsókn vísindamanna sem komust að þeirri niðurstöðu að tvær dætur Folbigg hefðu dáið sökum erfðabreytileika sem er þekktur fyrir að valda hjartastoppi, meðal annars hjá sofandi ungabörnum. Þá greindust drengir Folbigg með erfðabreytileika sem veldur alvarlegri og banvænni flogaveiki í músum. Annar drengjanna hafði greinst með flogaveiki áður en hann dó. Lögmenn Folbigg segja kerfið enn á ný hafa brugðist henni og benda á að Lindy Chamberlain, sem var látin laus árið 1994 eftir að hafa verið ranglega fundin sek um að hafa myrt dóttur sína og varið þremur árum í fangelsi, fékk 1,7 milljón dala í miskabætur. Mál Chamberlain varð alræmt líkt og mál Folbigg en hún hélt því ávallt staðfastlega fram að dingóhundur hefði rænt dóttur sinni. Hvað Folbigg varðar segja bótaupphæðina hafa verið ákveðna að vandlega ígrunduðu máli. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Folbigg, sem var dæmd í 30 ára fangelsi árið 2003 fyrir að hafa orðið fjórum börnum sínum að bana, hafa verið boðnar tvær milljónir ástralska dala, jafnvirði 160 milljóna króna, í miskabætur en áður hafði verið gert ráð fyrir að hún fengi yfir tíu milljónir dala, hið minnsta. Folbigg var náðuð árið 2023 eftir að rannsóknir leiddu í ljós að börn hennar þjáðust af afar sjaldgæfum erfðagöllum, sem eru taldir hafa leitt til þess að þau létust innan við tveggja ára gömul. Vísir hefur fjallað nokkuð um málið en Davíð O. Arnar hjartalæknir ritrýndi rannsókn vísindamanna sem komust að þeirri niðurstöðu að tvær dætur Folbigg hefðu dáið sökum erfðabreytileika sem er þekktur fyrir að valda hjartastoppi, meðal annars hjá sofandi ungabörnum. Þá greindust drengir Folbigg með erfðabreytileika sem veldur alvarlegri og banvænni flogaveiki í músum. Annar drengjanna hafði greinst með flogaveiki áður en hann dó. Lögmenn Folbigg segja kerfið enn á ný hafa brugðist henni og benda á að Lindy Chamberlain, sem var látin laus árið 1994 eftir að hafa verið ranglega fundin sek um að hafa myrt dóttur sína og varið þremur árum í fangelsi, fékk 1,7 milljón dala í miskabætur. Mál Chamberlain varð alræmt líkt og mál Folbigg en hún hélt því ávallt staðfastlega fram að dingóhundur hefði rænt dóttur sinni. Hvað Folbigg varðar segja bótaupphæðina hafa verið ákveðna að vandlega ígrunduðu máli.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira