Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. ágúst 2025 20:24 Lögreglan hyggst fylgjast betur með leigubílamálunum á Leifsstöð. Aðsend Lögreglan á Suðurnesjum hyggst taka leigubílamálin við Keflavíkurflugvöll fastari tökum og fór í rassíu í dag. Mikið hefur gustað um leigubílamarkaðinn undanfarna mánuði, í mars lýsti innviðaráðherra honum sem villta vestrinu og í apríl vísaði Isavia hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum. Ástandið í leigubílaröðinni hefur verið gagnrýnt harkalega og upp hafa komið sögur um að okrað sé á ferðamönnum og þeim neitað um far sé túrinn of stuttur. Eyjólfur Ármansson innviðaráðherra hefur heitið að breyta leigubílalögum og koma stöðvar- og gjaldmælaskyldu aftur á. Þá hefur einnig fastur starfsmaður Isavia sinnt eftirliti með leigubílasvæðinu á háannatíma. Að minnsta kosti tveir lögreglubílar gáðu í dag að réttindum leigubílstjóra sem sóttu farþega eða skiluðu í flugstöðina. Samkvæmt sjónarvottum komu lögreglubílarnir sér fyrir á bílastæði flugstöðvarinnar upp úr hádegi og stöðvuðu aðeins leigubíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurnesjum er þetta liður í átaki um eftirlit með leigubílum á flugstöðinni. Allir leigubílstjórar sem áttu leið um völlinn eftir hádegi í dag voru krafnir um að framvísa tilskildum réttindum og leyfi til atvinnuaksturs frá Samgöngustofu. Vakthafandi hjá lögreglunni segir eftirlitið hafa gengið vel hingað til og að það heyri til undantekninga að leigubílstjórar séu gripnir réttindalausir. Til að mynda sé ekkert brot skráð í rassíunni í dag. Leigubílar Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Sjá meira
Ástandið í leigubílaröðinni hefur verið gagnrýnt harkalega og upp hafa komið sögur um að okrað sé á ferðamönnum og þeim neitað um far sé túrinn of stuttur. Eyjólfur Ármansson innviðaráðherra hefur heitið að breyta leigubílalögum og koma stöðvar- og gjaldmælaskyldu aftur á. Þá hefur einnig fastur starfsmaður Isavia sinnt eftirliti með leigubílasvæðinu á háannatíma. Að minnsta kosti tveir lögreglubílar gáðu í dag að réttindum leigubílstjóra sem sóttu farþega eða skiluðu í flugstöðina. Samkvæmt sjónarvottum komu lögreglubílarnir sér fyrir á bílastæði flugstöðvarinnar upp úr hádegi og stöðvuðu aðeins leigubíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurnesjum er þetta liður í átaki um eftirlit með leigubílum á flugstöðinni. Allir leigubílstjórar sem áttu leið um völlinn eftir hádegi í dag voru krafnir um að framvísa tilskildum réttindum og leyfi til atvinnuaksturs frá Samgöngustofu. Vakthafandi hjá lögreglunni segir eftirlitið hafa gengið vel hingað til og að það heyri til undantekninga að leigubílstjórar séu gripnir réttindalausir. Til að mynda sé ekkert brot skráð í rassíunni í dag.
Leigubílar Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir