Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 22:05 Halldór Árnason hefði viljað fá meira út úr yfirburðum liðs síns í kvöld. Vísir / Diego Halldór Árnason þjálfari Blika var gríðarlega svekktur með niðurstöðuna í lok leiks á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma í leik sem endaði 2-1 fyrir heimamenn. „Þetta svíður verulega það verður að segjast alveg eins og er. Þannig er bara lífið og fótboltinn stundum, við þurfum að losna við þá tilfinningu sem fyrst, það er stutt í næsta leik.“ Valsmenn skoruðu bæði mörk sín eftir hornspyrnur þar sem Valsmenn settu mikla pressu á Anton Ara markmanna Breiðabliks. Halldóri fannst þó ekki vera brotið á sínum manni í aðdraganda markanna. „Ég er ekki viss um að það sé brot akkúrat þegar mörkin koma. Þeir hins vegar brjóta, brjóta og brjóta áður en spyrnan er tekin, þá færðu að taka spyrnuna aftur og búa til kaos í teignum. Svo eru þetta náttúrulega fáránlega góðar spyrnur og þeir bara gera þetta vel.“ Aðspurður hvort hans menn hefðu getað gert eitthvað betur í mörkum Valsmanna þá sagði Halldór það alltaf vera þegar lið fá á sig mörk.Aðspurður hvort hans menn hefðu getað gert eitthvað betur í mörkum Valsmanna þá sagði Halldór það alltaf vera þegar lið fá á sig mörk. „Ég held það sé nú alltaf þannig þegar þú færð á þig mörk, en spyrnurnar eru frábærar. Þeir múra Anton einhvern veginn inn í markinu, stundum má það og stundum ekki. En það var leyft frá upphafi og þá er línan þannig, það er ekkert hægt að segja við því. Sólin líka beint í augun á mönnum, þannig þetta gekk hjá þeim í þetta skiptið.“ Halldór fannst Blikar hafa verið með mikla yfirburði í leiknum. „Yfirburðirnir voru miklir í 70 mínútur þegar við hápressuðum þá nánast inn í eigið mark og þeir komast ekki neitt. Svo taka þeir ekkert eðlilega góða ákvörðun í kringum 70. mínútu þegar þeir hætta að gera tilraun til að spila boltanum á milli sín og bara hamra honum upp í hvert einasta skipti og reyna vinna horn. Þeir halda okkur hérna niðri með því sem er bara hluti af fótbolta og bara alvöru hrós á þá fyrir að snúa gangi leiksins á þennan hátt. Frammistaðan og orkustigið okkar var stórkostlegt í 70 mínútur en þeir bara taka þessa ákvörðun og gera bara fáránlega vel.“ Valsmenn tóku fimm stiga forystu á toppi deildarinnar með sigrinum. Halldór var spurður hvernig toppbaráttan horfir við honum eftir tapið. „Þetta er fljótt að breytast og fljótt að sveiflast. Við setjum hausinn núna á Evrópudeildina á fimmtudaginn , svo bara er það næsti leikur og við reynum að eiga góða frammistöðu sem skila vonandi aðeins betri stigastöfnun. Við höfum ekki tapað síðan í maí en of mörg jafntefli, ég myndi gjarnan vilja vera með fleiri stig burtséð frá því hversu mörg stig hin liðin eru með.“ Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
„Þetta svíður verulega það verður að segjast alveg eins og er. Þannig er bara lífið og fótboltinn stundum, við þurfum að losna við þá tilfinningu sem fyrst, það er stutt í næsta leik.“ Valsmenn skoruðu bæði mörk sín eftir hornspyrnur þar sem Valsmenn settu mikla pressu á Anton Ara markmanna Breiðabliks. Halldóri fannst þó ekki vera brotið á sínum manni í aðdraganda markanna. „Ég er ekki viss um að það sé brot akkúrat þegar mörkin koma. Þeir hins vegar brjóta, brjóta og brjóta áður en spyrnan er tekin, þá færðu að taka spyrnuna aftur og búa til kaos í teignum. Svo eru þetta náttúrulega fáránlega góðar spyrnur og þeir bara gera þetta vel.“ Aðspurður hvort hans menn hefðu getað gert eitthvað betur í mörkum Valsmanna þá sagði Halldór það alltaf vera þegar lið fá á sig mörk.Aðspurður hvort hans menn hefðu getað gert eitthvað betur í mörkum Valsmanna þá sagði Halldór það alltaf vera þegar lið fá á sig mörk. „Ég held það sé nú alltaf þannig þegar þú færð á þig mörk, en spyrnurnar eru frábærar. Þeir múra Anton einhvern veginn inn í markinu, stundum má það og stundum ekki. En það var leyft frá upphafi og þá er línan þannig, það er ekkert hægt að segja við því. Sólin líka beint í augun á mönnum, þannig þetta gekk hjá þeim í þetta skiptið.“ Halldór fannst Blikar hafa verið með mikla yfirburði í leiknum. „Yfirburðirnir voru miklir í 70 mínútur þegar við hápressuðum þá nánast inn í eigið mark og þeir komast ekki neitt. Svo taka þeir ekkert eðlilega góða ákvörðun í kringum 70. mínútu þegar þeir hætta að gera tilraun til að spila boltanum á milli sín og bara hamra honum upp í hvert einasta skipti og reyna vinna horn. Þeir halda okkur hérna niðri með því sem er bara hluti af fótbolta og bara alvöru hrós á þá fyrir að snúa gangi leiksins á þennan hátt. Frammistaðan og orkustigið okkar var stórkostlegt í 70 mínútur en þeir bara taka þessa ákvörðun og gera bara fáránlega vel.“ Valsmenn tóku fimm stiga forystu á toppi deildarinnar með sigrinum. Halldór var spurður hvernig toppbaráttan horfir við honum eftir tapið. „Þetta er fljótt að breytast og fljótt að sveiflast. Við setjum hausinn núna á Evrópudeildina á fimmtudaginn , svo bara er það næsti leikur og við reynum að eiga góða frammistöðu sem skila vonandi aðeins betri stigastöfnun. Við höfum ekki tapað síðan í maí en of mörg jafntefli, ég myndi gjarnan vilja vera með fleiri stig burtséð frá því hversu mörg stig hin liðin eru með.“
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki