Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. ágúst 2025 08:02 Ísraelsmenn hyggja á frekari uppbyggingu á Vesturbakkanum. Getty/Tamir Kalifa Hjón særðust í árás landtökufólks á þorpið Susya á Vesturbakkanum í nótt og þá voru gerðar árásir á þorpið Atara, þar sem kveikt var í bifreiðum Palestínumanna. Ofbeldi á Vesturbakkanum hefur aukist og yfir þúsund Palestínumenn sagðir hafa verið drepnir af landtökufólki og hermönnum Ísraelshers frá árinu 2023. Landtökufólk hefur sjaldnast sætt afleiðingum fyrir ofbeldisverk sín, sérstaklega ekki síðan núverandi stjórn tók við völdum. Greint var frá því í gær að Bezalel Smotrich, fjármálaráðherra Ísrael, hefði tilkynnt um 3.400 nýjar byggingar á Vesturbakkanum, sem hann sagði marka endalok hugmynda manna um sjálfstætt Palestínuríki. Fyrirætlanirnar hafa verið fordæmdar af Evrópusambandinu en yfirlýsing Smotrich kemur á hæla ákvarðana stjórnvalda í Ástralíu, Bretlandi, Frakklandi og Kanada um að viðurkenna Palestínu. Smotrich sagði að þeim sem vildu viðurkenna sjálfstætt Palestínuríki yrði svarað, ekki með yfirlýsingum, ákvörðunum eða gögnum, heldur í raunverulegum aðgerðum. Virðist hann þar vísa til ákvörðunarinnar um frekari landtöku á Vesturbakkanum. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
Ofbeldi á Vesturbakkanum hefur aukist og yfir þúsund Palestínumenn sagðir hafa verið drepnir af landtökufólki og hermönnum Ísraelshers frá árinu 2023. Landtökufólk hefur sjaldnast sætt afleiðingum fyrir ofbeldisverk sín, sérstaklega ekki síðan núverandi stjórn tók við völdum. Greint var frá því í gær að Bezalel Smotrich, fjármálaráðherra Ísrael, hefði tilkynnt um 3.400 nýjar byggingar á Vesturbakkanum, sem hann sagði marka endalok hugmynda manna um sjálfstætt Palestínuríki. Fyrirætlanirnar hafa verið fordæmdar af Evrópusambandinu en yfirlýsing Smotrich kemur á hæla ákvarðana stjórnvalda í Ástralíu, Bretlandi, Frakklandi og Kanada um að viðurkenna Palestínu. Smotrich sagði að þeim sem vildu viðurkenna sjálfstætt Palestínuríki yrði svarað, ekki með yfirlýsingum, ákvörðunum eða gögnum, heldur í raunverulegum aðgerðum. Virðist hann þar vísa til ákvörðunarinnar um frekari landtöku á Vesturbakkanum.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent