Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Agnar Már Másson skrifar 17. ágúst 2025 14:38 Flugvél WizzAir var snúið við og lent í Noregi þar sem tilkynnt var um háreysti tveggja farþega. vísir/vilhelm Fluvél Wizz air sem flogið var frá Íslandi til Ungverjalands þurfti óvænt að lenda í Noregi í gærkvöldi þar sem að vísa þurfti tveimur ölvuðum mönnum úr vélinni sem voru til vandræða. Þeir mega búast við sitthvorri sektinni upp á 180 þúsund krónur. Mennirnir tveir eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru tilkynntir fyrir brot á flugferðalögum að sögn Stavanger Aftenbladet. Þjóðerni þeirra liggur ekki fyrir. Lögreglan fékk tilkynningu rétt fyrir 23.30 um að flugvél þyrfti að lenda til að vísa út tveimur ölvuðum mönnum sem voru að valda ónæði um borð í vélinni en þá hafði vélin verið í loftinu í um tvo tíma. Að sögn Stavanger Aftenblad var vélin á leið frá Reykjavík til Búdapest en hún lenti frekar á Sola flugvellinum í Stavangri. Veistu meira um málið? Áttu myndir af atvikinu? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglan mun hafa sótt mennina um klukkan 00.40 og tekið þá í gæsluvarðhald í fangageymslu lögreglunnar í Stavanger. Þeir fá hvor sekt upp á fimmtán þúsund norskar krónur að sögn lögreglusaksóknarans Tonje Ravndal við Stavanger Aftenbladet í dag, sem er um 180 þúsund íslenskar krónur. Um klukkan 00.50 var flugvélinni aftur rennt út á flugbaut til að leggja af stað til Ungverjalands. Þeir gætu einnig þurft að bera fjárhagslega ábyrgð á millilendingu vélarinnar þar sem flugfélög geta krafist upphæða í hundruðum þúsunda norskra króna frá fólki sem veldur aukalendingu. Fréttir af flugi Noregur Ungverjaland Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Mennirnir tveir eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru tilkynntir fyrir brot á flugferðalögum að sögn Stavanger Aftenbladet. Þjóðerni þeirra liggur ekki fyrir. Lögreglan fékk tilkynningu rétt fyrir 23.30 um að flugvél þyrfti að lenda til að vísa út tveimur ölvuðum mönnum sem voru að valda ónæði um borð í vélinni en þá hafði vélin verið í loftinu í um tvo tíma. Að sögn Stavanger Aftenblad var vélin á leið frá Reykjavík til Búdapest en hún lenti frekar á Sola flugvellinum í Stavangri. Veistu meira um málið? Áttu myndir af atvikinu? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglan mun hafa sótt mennina um klukkan 00.40 og tekið þá í gæsluvarðhald í fangageymslu lögreglunnar í Stavanger. Þeir fá hvor sekt upp á fimmtán þúsund norskar krónur að sögn lögreglusaksóknarans Tonje Ravndal við Stavanger Aftenbladet í dag, sem er um 180 þúsund íslenskar krónur. Um klukkan 00.50 var flugvélinni aftur rennt út á flugbaut til að leggja af stað til Ungverjalands. Þeir gætu einnig þurft að bera fjárhagslega ábyrgð á millilendingu vélarinnar þar sem flugfélög geta krafist upphæða í hundruðum þúsunda norskra króna frá fólki sem veldur aukalendingu.
Veistu meira um málið? Áttu myndir af atvikinu? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Fréttir af flugi Noregur Ungverjaland Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira