Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2025 21:04 Bjarki Ragnarsson, sem er einn af fjölmörgum landvörðum á. Jökulsárlóni. Hann er alltaf hress og finnst vinnustaðurinn mjög góður og skemmtilegur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hefur verið meira en nóg að gera hjá landvörðum á Jökulsárlóni í sumar við að sinna og þjónusta ferðamenn því þangað komu um hundrað þúsund ferðamenn í júlí og reiknað er með svipuðum fjölda nú í ágúst og september. Forvitnir selir á svæðinu vekja alltaf mikla athygli. Jökulsárlón á Breiðamerkursandi tilheyrir Vatnajökulsþjóðgarði og er einn af allra vinsælustu ferðamannastöðum þjóðgarðsins. Landverðir hafa í nógu að snúast þegar Jökulsárlón er annars vegar. „Jú, það er allt brjálað að gera hér eins og venjulega, algjörlega. Þetta fer yfir hundrað þúsund ferðamenn flesta mánuði held ég. Það er mest um ferðamenn í júlí, ágúst og september kannski líka,“ segir Bjarki Ragnarsson, landvörður á Jökulsárlóni. Bjarki segir misjafn hvað fólk stoppar lengi á staðnum, margir gefa sér góðan tíma á meðan aðrir eru alltaf að flýta sér. „Fólk kemur hér í bátsferðir og skoða selina til dæmis. Svo er fólk að fara héðan upp á jökul. Mikið á veturna, þá er það að fara í íshellaferðir og slíkt“, segir Bjarki. Og er mikið að sel hérna eða hvað? „Já, já, það er hellingur af honum. Mesta, sem ég hef talið rétt slefað í hundrað þegar ég sá þá alla hérna upp á ís einn veturinn,“ segir Bjarki. Í júlí komu um 100 þúsund ferðamenn á svæðið við Jökulsárlón og reiknað er með svipuðum fjölda í ágúst og september.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eru heilmiklar framkvæmdir og uppbygging í gangi á svæðinu við Jökulsárlón. „Já, já, við erum alltaf að bæta þetta meira og meira. Við erum að laga göngustíg hérna upp á hólinn hjá okkur. Við erum líka að gera göngustíga net hérna vestan megin og annað nýtt hérna austan megin líka. Við erum mikið í göngustígum þetta sumarið,“ bætir Bjarki við. En hlutfall Íslendinga og útlendinga, sem heimsækja Jökulsárlón, hvert er það? „Ég myndi giska á svona kannski mest sjö prósent Íslendingar“, segir Bjarki landvörður. Það er heilmikið um seli við Jökulsárlón. Hér er einn þeirra.Aðsend Vatnajökulsþjóðgarður heimasíða garðsins Vatnajökulsþjóðgarður Ferðalög Ferðaþjónusta Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Jökulsárlón á Breiðamerkursandi tilheyrir Vatnajökulsþjóðgarði og er einn af allra vinsælustu ferðamannastöðum þjóðgarðsins. Landverðir hafa í nógu að snúast þegar Jökulsárlón er annars vegar. „Jú, það er allt brjálað að gera hér eins og venjulega, algjörlega. Þetta fer yfir hundrað þúsund ferðamenn flesta mánuði held ég. Það er mest um ferðamenn í júlí, ágúst og september kannski líka,“ segir Bjarki Ragnarsson, landvörður á Jökulsárlóni. Bjarki segir misjafn hvað fólk stoppar lengi á staðnum, margir gefa sér góðan tíma á meðan aðrir eru alltaf að flýta sér. „Fólk kemur hér í bátsferðir og skoða selina til dæmis. Svo er fólk að fara héðan upp á jökul. Mikið á veturna, þá er það að fara í íshellaferðir og slíkt“, segir Bjarki. Og er mikið að sel hérna eða hvað? „Já, já, það er hellingur af honum. Mesta, sem ég hef talið rétt slefað í hundrað þegar ég sá þá alla hérna upp á ís einn veturinn,“ segir Bjarki. Í júlí komu um 100 þúsund ferðamenn á svæðið við Jökulsárlón og reiknað er með svipuðum fjölda í ágúst og september.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eru heilmiklar framkvæmdir og uppbygging í gangi á svæðinu við Jökulsárlón. „Já, já, við erum alltaf að bæta þetta meira og meira. Við erum að laga göngustíg hérna upp á hólinn hjá okkur. Við erum líka að gera göngustíga net hérna vestan megin og annað nýtt hérna austan megin líka. Við erum mikið í göngustígum þetta sumarið,“ bætir Bjarki við. En hlutfall Íslendinga og útlendinga, sem heimsækja Jökulsárlón, hvert er það? „Ég myndi giska á svona kannski mest sjö prósent Íslendingar“, segir Bjarki landvörður. Það er heilmikið um seli við Jökulsárlón. Hér er einn þeirra.Aðsend Vatnajökulsþjóðgarður heimasíða garðsins
Vatnajökulsþjóðgarður Ferðalög Ferðaþjónusta Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira