Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2025 15:12 Tafir hafa orðið á framkvæmdum og er ljóst að laugin opni ekki á ný á mánudag líkt og upphaflega stóð til. Reykjavíkurborg Tafir hafa orðið á framkvæmdum við Sundhöll Reykjavíkur og verða því einhverjir dagar í að hún verði opnuð á ný. Lauginni var lokað fyrir sléttri viku og stóð upphaflega til að opna hana á ný á mánudaginn. Frá þessu segir á vef Reykjavíkurborgar þar sem kemur fram að framkvæmdir hafi gengið vel en tafir á framkvæmdum valdi því að viðhaldlokunin lengist um nokkra daga. „Viðhald og endurbætur á Sundhöll Reykjavikur eru mikilvægur hluti af því að tryggja góða og örugga aðstöðu til framtíðar en eins og gengur geta ófyrirséð atriði haft áhrif á framvindu slíkra verkefna. Snorri Örn Arnaldsson, forstöðumaður Sundhallarinnar segir verkið hafa reynst umfangsmeira en áætlað var í upphafi. „Atriði sem við töldum að væru í lagi reyndust þurfa á viðgerð að halda. Þegar búið var að tæma úr öllum kerjum hjá okkur kom ýmsilegt í ljós og hafa starfsmenn laugarinnar og iðnaðarmenn unnið hörðum höndum alla vikuna, og munu halda áfram næstu daga.“ Til stóð að opna laugina aftur mánudaginn 25. ágúst en nú er ljóst að verkið mun aðeins dragast um nokkra daga. Ný dagsetning verður birt á vef laugarinnar eins fljótt og mögulegt er. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Snorri Örn segir allt kapp lagt á að ljúka viðgerðum sem fyrst og þakkar gestum fyrir jákvæðni og skilning á umfangi framkvæmda. „Við hlökkum til að taka á móti gestum á ný í endurbættri Sundhöll,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira
Frá þessu segir á vef Reykjavíkurborgar þar sem kemur fram að framkvæmdir hafi gengið vel en tafir á framkvæmdum valdi því að viðhaldlokunin lengist um nokkra daga. „Viðhald og endurbætur á Sundhöll Reykjavikur eru mikilvægur hluti af því að tryggja góða og örugga aðstöðu til framtíðar en eins og gengur geta ófyrirséð atriði haft áhrif á framvindu slíkra verkefna. Snorri Örn Arnaldsson, forstöðumaður Sundhallarinnar segir verkið hafa reynst umfangsmeira en áætlað var í upphafi. „Atriði sem við töldum að væru í lagi reyndust þurfa á viðgerð að halda. Þegar búið var að tæma úr öllum kerjum hjá okkur kom ýmsilegt í ljós og hafa starfsmenn laugarinnar og iðnaðarmenn unnið hörðum höndum alla vikuna, og munu halda áfram næstu daga.“ Til stóð að opna laugina aftur mánudaginn 25. ágúst en nú er ljóst að verkið mun aðeins dragast um nokkra daga. Ný dagsetning verður birt á vef laugarinnar eins fljótt og mögulegt er. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Snorri Örn segir allt kapp lagt á að ljúka viðgerðum sem fyrst og þakkar gestum fyrir jákvæðni og skilning á umfangi framkvæmda. „Við hlökkum til að taka á móti gestum á ný í endurbættri Sundhöll,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira