Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Lovísa Arnardóttir skrifar 23. ágúst 2025 16:35 Keppnin var sýnd í beinni útsendingu G7 media en útsending rofin þegar slysið átti sér stað. Bílinn lenti ofan á starfsmönnunum. Þeir eru ekki í lífshættu en voru fluttir á bráðamóttöku Landspítalans. Áfallateymi Rauða krossins er á leið á vettvang. Myndin er tekin við aksturssvæði AÍH í Hafnarfirði. Vísir/Lýður Valberg Síðdegis í dag slösuðust tveir starfsmenn á Íslandsmóti í Rallycrossi á rallycrossbraut Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar, AÍH, við Krýsuvíkurveg. Í myndbandi af atvikinu má sjá að einn ökumaður missir stjórn á bílnum og veltir honum upp brekku og beint á tvo starfsmenn. Slysið er til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt upplýsingum frá sjúkrafulltrúa. Guðni Sigurðsson, sjúkrafulltrúi á staðnum og sjálfsboðaliði á braut fyrir Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar, segir líðan starfsmannanna eftir atvikum og þá ekki í lífshættu. „Við hlúðum að starfsmönnunum eins og hægt var á vettvangi en þeir voru svo fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku spítalans. Líðan starfsmanna er eftir atvikum og þeir ekki í lífshættu,“ segir Guðni í samtali við fréttastofu. Bíllinn fór lengra Hann segir að um hörmulegt slys sé að ræða. „Starfsmannapósturinn er hannaður til að vera ákveðið langt frá keppnisbraut eftir reglum en svo gerist slys sem er ófyrirsjáanlegt sem veldur því að bíllinn fer lengra upp í hólinn en gert var ráð fyrir að gerst.“ Hann segir líðan ökumanns bílsins einnig eftir atvikum en ekki þurfti að flytja hann á spítala. Keppnisstjóri hafði samband við Rauða krossinn í kjölfar atviksins og þau eru að vinna í því að fá starfsfólk á staðinn til að tala við fólk sem varð vitni að atburðinum. Keppnin var sú fjórða af fimm í Íslandsmeistaramóti í rallycross. Keppni var frestað og útsending rofin þegar atvikið átti sér stað. Fréttin hefur verið leiðrétt, fyrst stóð að slysið hefði átt sér stað á kvartmílubraut í Hafnarfirði en hið rétta er að það átti sér stað á rallycrossbraut AÍH. Hafnarfjörður Akstursíþróttir Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Sjá meira
Guðni Sigurðsson, sjúkrafulltrúi á staðnum og sjálfsboðaliði á braut fyrir Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar, segir líðan starfsmannanna eftir atvikum og þá ekki í lífshættu. „Við hlúðum að starfsmönnunum eins og hægt var á vettvangi en þeir voru svo fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku spítalans. Líðan starfsmanna er eftir atvikum og þeir ekki í lífshættu,“ segir Guðni í samtali við fréttastofu. Bíllinn fór lengra Hann segir að um hörmulegt slys sé að ræða. „Starfsmannapósturinn er hannaður til að vera ákveðið langt frá keppnisbraut eftir reglum en svo gerist slys sem er ófyrirsjáanlegt sem veldur því að bíllinn fer lengra upp í hólinn en gert var ráð fyrir að gerst.“ Hann segir líðan ökumanns bílsins einnig eftir atvikum en ekki þurfti að flytja hann á spítala. Keppnisstjóri hafði samband við Rauða krossinn í kjölfar atviksins og þau eru að vinna í því að fá starfsfólk á staðinn til að tala við fólk sem varð vitni að atburðinum. Keppnin var sú fjórða af fimm í Íslandsmeistaramóti í rallycross. Keppni var frestað og útsending rofin þegar atvikið átti sér stað. Fréttin hefur verið leiðrétt, fyrst stóð að slysið hefði átt sér stað á kvartmílubraut í Hafnarfirði en hið rétta er að það átti sér stað á rallycrossbraut AÍH.
Hafnarfjörður Akstursíþróttir Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Sjá meira