Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. ágúst 2025 12:05 Íslandsmeistaramót í hrútadómum fer fram á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslandsmeistari í hrútaþukli verður krýndur í dag en mikil hrútahátíð fer fram á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þennan sunnudag. Það verður meira en nóg að gera á Sauðfjársetrinu í dag þar sem árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum fer fram. Auk þess verður opnuð ný sögusýning á Kaffi kind en á henni er fjallað um fjárréttir fyrr og nú, bæði mannvirkið sjálft og einnig um menningarviðburðinn og mannamótið réttir. Íslandsmótið sjálft hefst klukkan 14:00 en þá verða nokkrir hrútar þuklaðir í bak og fyrir af vönum þuklurum annars vegar og hins vegar óvönum. Matthías Sævar Lýðsson er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins. „Viðburðurinn er ekki endilega að snúast um hver sé besti hrúturinn heldur að hver sé bestur að dæma. Þetta er keppni, þetta er alvöru keppni. Það er keppt í tveimur flokkum, annars vegar í flokki hinna óvönu og hræddu, þar að segja þeir sem eru ekki vanir að stiga hrúta,” segir Matthías og bætir við. „Hinn flokkurinn, það er flokkur þeirra vönu þar sem þeir, sem eru vanir að stiga hrúta. Þeir stiga þá á hefðbundin hátt eins og ráðunautar gera.” Matthías segir að það sé alltaf mikil og góð stemming á Íslandsmeistaramótinu, þangað komi alltaf mikið af fólki til að fylgjast með og fá sér kjötsúpu eða kaupi sér veitingar af kaffihlaðborðinu. „Það er verðlaunað fyrir þrjú fyrstu sætin í flokki hinna óvönu og þrjú fyrstu sætin hinna vönu en í flokki hinna vönu er sá eða sú, sem ber sigur úr býtum krýnd Íslandsmeistari í hrútadómum og fær til varðveislu í eitt ár verðlaunagrip,” segir Matthías.´ Matthías Sævar Lýðsson, sem er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins.Aðsend Og eru allir velkomnir að fylgjast með? „Því fleiri, þeimur skemmtilegra. Það eru allir velkomnir. Veðrið verður yndislegt eins og það er reyndar búið að vera í allt sumar,” segir Matthías Sævar að lokum. Margir munu eflaust fylgjast með Íslandsmótinu í Sævangi.Aðsend Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Það verður meira en nóg að gera á Sauðfjársetrinu í dag þar sem árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum fer fram. Auk þess verður opnuð ný sögusýning á Kaffi kind en á henni er fjallað um fjárréttir fyrr og nú, bæði mannvirkið sjálft og einnig um menningarviðburðinn og mannamótið réttir. Íslandsmótið sjálft hefst klukkan 14:00 en þá verða nokkrir hrútar þuklaðir í bak og fyrir af vönum þuklurum annars vegar og hins vegar óvönum. Matthías Sævar Lýðsson er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins. „Viðburðurinn er ekki endilega að snúast um hver sé besti hrúturinn heldur að hver sé bestur að dæma. Þetta er keppni, þetta er alvöru keppni. Það er keppt í tveimur flokkum, annars vegar í flokki hinna óvönu og hræddu, þar að segja þeir sem eru ekki vanir að stiga hrúta,” segir Matthías og bætir við. „Hinn flokkurinn, það er flokkur þeirra vönu þar sem þeir, sem eru vanir að stiga hrúta. Þeir stiga þá á hefðbundin hátt eins og ráðunautar gera.” Matthías segir að það sé alltaf mikil og góð stemming á Íslandsmeistaramótinu, þangað komi alltaf mikið af fólki til að fylgjast með og fá sér kjötsúpu eða kaupi sér veitingar af kaffihlaðborðinu. „Það er verðlaunað fyrir þrjú fyrstu sætin í flokki hinna óvönu og þrjú fyrstu sætin hinna vönu en í flokki hinna vönu er sá eða sú, sem ber sigur úr býtum krýnd Íslandsmeistari í hrútadómum og fær til varðveislu í eitt ár verðlaunagrip,” segir Matthías.´ Matthías Sævar Lýðsson, sem er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins.Aðsend Og eru allir velkomnir að fylgjast með? „Því fleiri, þeimur skemmtilegra. Það eru allir velkomnir. Veðrið verður yndislegt eins og það er reyndar búið að vera í allt sumar,” segir Matthías Sævar að lokum. Margir munu eflaust fylgjast með Íslandsmótinu í Sævangi.Aðsend
Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira