Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Siggeir Ævarsson skrifar 24. ágúst 2025 23:02 Sachia Vickery er til í að gera næstum hvað sem er fyrir frægðina, nema kannski að koma nakin fram EPA/Francisco Guasco Þrátt fyrir að hafa halað inn yfir tvær milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum ákvað Sachia Vickery að drýgja tekjurnar á OnlyFans. Vickery meiddist á öxl árið 2018 og var frá keppni í sex mánuði og leitaði þá nýrra leiða til að draga björg í bú. Þegar Vickery var upp á sitt besta var hún í 73. sæti á heimslistanum en í dag nær hún ekki á topp 550. Sjálf vill hún meina að tvær milljónir dollara dugi skammt fyrir atvinnufólk í tennis. „Tvær milljónir eru ekki neitt þegar kemur að tennis. Ég eyddi yfir 100.000 í þjálfara, líkamsrækt, sjúkraþjálfara, endurhæfingu, sneiðmyndatökur - Fólk sér ekki þennan hluta.“ Hún bætti við að þessi nýja tekjulind væri ákveðið öryggisnet og gæfi henni í raun mikið fjárhagslegt frelsi. „Að hafa öryggisnet, aukavinnu og þéna vel í henni, það skemmir ekki fyrir. Það hefur gefið mér mikið fjárhagslegt frelsi og raunar fjármagnað allan minn tennisferil.“ Í samtali við CNN vildi Vickery ekki segja nákvæmlega hversu mikið hún hefur þénað í gegnum OnlyFans en hún hefði náð í sex stafa tölu strax á fyrstu þremur mánuðunum og væri sennilega búinn að þéna meira þar en hún hefur unnið í verðlaunafé í tennis. Þá bætti hún við að talan væri bara á leiðinni upp. Þess má til gamans geta að mánaðaráskrift hjá Vickery á OnlyFans kostar 12,99 dollara eða rétt um 1.600 íslenskar krónur. Hún tekur sérstaklega fram að hún sé ekki klámstjarna, muni ekki koma fram allsnakin, fari ekki á stefnumót með áskrifendum en hún svari öllum skilaboðum sjálf. Tennis Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjá meira
Þegar Vickery var upp á sitt besta var hún í 73. sæti á heimslistanum en í dag nær hún ekki á topp 550. Sjálf vill hún meina að tvær milljónir dollara dugi skammt fyrir atvinnufólk í tennis. „Tvær milljónir eru ekki neitt þegar kemur að tennis. Ég eyddi yfir 100.000 í þjálfara, líkamsrækt, sjúkraþjálfara, endurhæfingu, sneiðmyndatökur - Fólk sér ekki þennan hluta.“ Hún bætti við að þessi nýja tekjulind væri ákveðið öryggisnet og gæfi henni í raun mikið fjárhagslegt frelsi. „Að hafa öryggisnet, aukavinnu og þéna vel í henni, það skemmir ekki fyrir. Það hefur gefið mér mikið fjárhagslegt frelsi og raunar fjármagnað allan minn tennisferil.“ Í samtali við CNN vildi Vickery ekki segja nákvæmlega hversu mikið hún hefur þénað í gegnum OnlyFans en hún hefði náð í sex stafa tölu strax á fyrstu þremur mánuðunum og væri sennilega búinn að þéna meira þar en hún hefur unnið í verðlaunafé í tennis. Þá bætti hún við að talan væri bara á leiðinni upp. Þess má til gamans geta að mánaðaráskrift hjá Vickery á OnlyFans kostar 12,99 dollara eða rétt um 1.600 íslenskar krónur. Hún tekur sérstaklega fram að hún sé ekki klámstjarna, muni ekki koma fram allsnakin, fari ekki á stefnumót með áskrifendum en hún svari öllum skilaboðum sjálf.
Tennis Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjá meira