Hermann tekur við söluarmi Samherja Árni Sæberg skrifar 26. ágúst 2025 15:39 Hermann Stefánsson er nýr forstjóri Ice Fresh Seafood. samherji.is/Hörður Geirsson Hermann Stefánsson tók við sem framkvæmdastjóri Ice Fresh Seafood ehf. í júní þegar Gústaf Baldvinsson lét af störfum eftir að hafa stýrt félaginu frá stofnun, árið 2007. Ice Fresh Seafood er sölu- og markaðsfyrirtæki Samherja. Á vef Samherja er haft eftir Hermanni að slenskar sjávarafurðir séu seldar í harðri samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum. Til að ná settum markmiðum þurfi að vanda til verka á öllum stigum virðiskeðjunnar, enda sé samþætting hennar lykillinn að velgengni íslensks sjávarútvegs. „Þetta er öflugt félag í alla staði, innviðir eru traustir og þéttir sem skiptir höfuðmáli til að ná árangri. Hérna starfar reynslumikið fólk með víðtæka reynslu af sölu sjávarafurða, flutningi og afhendingu, sem vinnur náið með starfsfólki í veiðum og vinnslu. Til að ná árangri þurfa allir að ganga í takt á öllum sviðum, sem á reyndar við um allan íslenskan sjávarútveg. Mér hefur verið afskaplega vel tekið og hef stundum á orði að mér finnist ég hafa starfað hérna í mörg ár, sem endurspeglar væntanlega að starfsemin er ekki bara vel skipulögð og lausnamiðuð í alla staði, heldur er starfsandinn einstakur.“ Þá segir að Hermann hafi víðtæka reynslu í stjórnun og hafi lengi starfað við sjávarútveg. Hann hafi verið útgerðarstjóri Borgeyjar á árunum 1995-1999, framleiðslustjóri hjá Skinney-Þinganesi 1999-2010, framkvæmdastjóri Iceland-Pelagic 2010-2018 og forstjóri ÍSAM 2018-2024. Auk skrifstofa á Akureyri og í Reykjavík er Ice Fresh Seafood með söluskrifstofur í Englandi, Frakklandi, á Spáni og í Bandaríkjunum. Fyrirtækið selur afurðir til um fimmtíu þjóðlanda. Sjávarútvegur Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Á vef Samherja er haft eftir Hermanni að slenskar sjávarafurðir séu seldar í harðri samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum. Til að ná settum markmiðum þurfi að vanda til verka á öllum stigum virðiskeðjunnar, enda sé samþætting hennar lykillinn að velgengni íslensks sjávarútvegs. „Þetta er öflugt félag í alla staði, innviðir eru traustir og þéttir sem skiptir höfuðmáli til að ná árangri. Hérna starfar reynslumikið fólk með víðtæka reynslu af sölu sjávarafurða, flutningi og afhendingu, sem vinnur náið með starfsfólki í veiðum og vinnslu. Til að ná árangri þurfa allir að ganga í takt á öllum sviðum, sem á reyndar við um allan íslenskan sjávarútveg. Mér hefur verið afskaplega vel tekið og hef stundum á orði að mér finnist ég hafa starfað hérna í mörg ár, sem endurspeglar væntanlega að starfsemin er ekki bara vel skipulögð og lausnamiðuð í alla staði, heldur er starfsandinn einstakur.“ Þá segir að Hermann hafi víðtæka reynslu í stjórnun og hafi lengi starfað við sjávarútveg. Hann hafi verið útgerðarstjóri Borgeyjar á árunum 1995-1999, framleiðslustjóri hjá Skinney-Þinganesi 1999-2010, framkvæmdastjóri Iceland-Pelagic 2010-2018 og forstjóri ÍSAM 2018-2024. Auk skrifstofa á Akureyri og í Reykjavík er Ice Fresh Seafood með söluskrifstofur í Englandi, Frakklandi, á Spáni og í Bandaríkjunum. Fyrirtækið selur afurðir til um fimmtíu þjóðlanda.
Sjávarútvegur Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira