„Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2025 16:19 Trukkur frá Þorbirni fylgir ferðamönnum yfir veginn við Kýlingarvatn. Landsbjörg Björgunarsveitin Þorbjörn hefur staðið í ströngu frá því snemma í morgun við að aðstoða ferðamenn að Fjallabaki og þar um kring. Gríðarlegir vatnavextir eru á svæðinu og aðstæður leiðinlegar. „Það er búið að vera töluvert álag á okkur frá því snemma í morgun. Það er búið að vera svo ofboðslega vont veður og mikið vatnsveður. Það er bara allt á floti hérna alls staðar,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, í björgunarsveitinni Þorbirni sem sinnir nú hálendisvakt í Landmannalaugum. „Hér eru allir vegir hálfpartinn á kafi í pollum og ár farnar að flæða alls staðar yfir bakka sína og meira að segja tjaldstæðið hérna í Landmannalaugum er á floti.“ Í eftirfarandi myndbandi má sjá trukk frá Þorbirni fylgja ferðamönnum við Kýlingarvatn þar sem alla jafna er beinn og breiður vegur. Otti segir að björgunarsveitin hafi aðstoðað töluvert marga í dag, en ekkert alvarleg hafi komið upp á. Aðstoð hafi aðallega verið fólgin í að aðstoða fólk við að komast leiðar sinnar. Er fólk ekki þakklátt þegar þið mætið á staðinn? „Jú við eigum inni nokkur matarboð í kvöld ef við viljum,“ segir Otti. Aðallega hafi þetta verið erlendir ferðamenn hingað til. „Þetta eru aðallega ferðamenn, sem hafa kannski farið á mis við upplýsingar um veðrið, ekki áttað sig á því hvernig þetta myndi koma.“ Rangárþing eystra Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Sjá meira
„Það er búið að vera töluvert álag á okkur frá því snemma í morgun. Það er búið að vera svo ofboðslega vont veður og mikið vatnsveður. Það er bara allt á floti hérna alls staðar,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, í björgunarsveitinni Þorbirni sem sinnir nú hálendisvakt í Landmannalaugum. „Hér eru allir vegir hálfpartinn á kafi í pollum og ár farnar að flæða alls staðar yfir bakka sína og meira að segja tjaldstæðið hérna í Landmannalaugum er á floti.“ Í eftirfarandi myndbandi má sjá trukk frá Þorbirni fylgja ferðamönnum við Kýlingarvatn þar sem alla jafna er beinn og breiður vegur. Otti segir að björgunarsveitin hafi aðstoðað töluvert marga í dag, en ekkert alvarleg hafi komið upp á. Aðstoð hafi aðallega verið fólgin í að aðstoða fólk við að komast leiðar sinnar. Er fólk ekki þakklátt þegar þið mætið á staðinn? „Jú við eigum inni nokkur matarboð í kvöld ef við viljum,“ segir Otti. Aðallega hafi þetta verið erlendir ferðamenn hingað til. „Þetta eru aðallega ferðamenn, sem hafa kannski farið á mis við upplýsingar um veðrið, ekki áttað sig á því hvernig þetta myndi koma.“
Rangárþing eystra Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Sjá meira
Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41