Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. ágúst 2025 16:22 Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á HM og þau keppa öll í kastíþróttum. FRÍ Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó eftir rúmar tvær vikur. Erna Sóley Gunnarsdóttir mun keppa í kúluvarpi. Hún er ríkjandi Íslandsmeistari í greininni, bæði innan- og utanhúss, og keppti fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París 2024. Hún er í 32. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í annað sinn. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir mun keppa í sleggjukasti. Hún komst á HM með því að setja Íslandsmet í síðustu viku þegar hún kastaði sleggjunni 71.38 metra. Þetta verður hennar fyrsta heimsmeistaramót en Guðrún keppti fyrir Íslands hönd á EM í fyrra. Guðrún ánægð með Íslandsmetið sem hún setti síðustu helgi. FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Sindri Hrafn Guðmundsson mun keppa í spjótkasti. Hann er ríkjandi Íslandmeistari og á þriðja lengsta kast íslensks karlmanns í greininni, 82.55 metra langt kast í fyrrasumar. Sindri er í 30. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í fyrsta sinn en hefur áður keppt á EM. Sindri Hrafn á EM 2018. Alexander Hassenstein/Getty Images „Það er frábært að sjá að þrjú af okkar afreksfólki séu á leið á HM. Heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum er stærsta svið íþróttarinnar fyrir utan Ólympíuleikana og erum við stolt af því að þetta frábæra íþróttafólk hafi unnið sér beint sæti þangað inn“, segir afreksstjórinn Guðmundur Karlsson í fréttatilkynningu Frjálsíþróttasambands Íslands. Heimsmeistaramótið fer fram í Tókýó þann 13. - 21. september næstkomandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Erna Sóley Gunnarsdóttir mun keppa í kúluvarpi. Hún er ríkjandi Íslandsmeistari í greininni, bæði innan- og utanhúss, og keppti fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París 2024. Hún er í 32. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í annað sinn. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir mun keppa í sleggjukasti. Hún komst á HM með því að setja Íslandsmet í síðustu viku þegar hún kastaði sleggjunni 71.38 metra. Þetta verður hennar fyrsta heimsmeistaramót en Guðrún keppti fyrir Íslands hönd á EM í fyrra. Guðrún ánægð með Íslandsmetið sem hún setti síðustu helgi. FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Sindri Hrafn Guðmundsson mun keppa í spjótkasti. Hann er ríkjandi Íslandmeistari og á þriðja lengsta kast íslensks karlmanns í greininni, 82.55 metra langt kast í fyrrasumar. Sindri er í 30. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í fyrsta sinn en hefur áður keppt á EM. Sindri Hrafn á EM 2018. Alexander Hassenstein/Getty Images „Það er frábært að sjá að þrjú af okkar afreksfólki séu á leið á HM. Heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum er stærsta svið íþróttarinnar fyrir utan Ólympíuleikana og erum við stolt af því að þetta frábæra íþróttafólk hafi unnið sér beint sæti þangað inn“, segir afreksstjórinn Guðmundur Karlsson í fréttatilkynningu Frjálsíþróttasambands Íslands. Heimsmeistaramótið fer fram í Tókýó þann 13. - 21. september næstkomandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn