Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2025 09:57 Ólafur Þór Hauksson og Jón Óttar Ólafsson. Vísir Starfsmaður Héraðssaksóknara sem er með stöðu sakbornings í PPP málinu svokallaða, vann um árabil á sama tíma fyrir bæði Sérstakan saksóknara og svo Héraðssaksóknara og PPP. Hann er tölvusérfræðingur, heitir Heiðar Þór Guðnason, og vinnur enn hjá Héraðssaksóknara. Hann var kallaður til yfirheyrslu hjá Lögreglunni á Suðurlandi í sumar, sem fer með rannsókn á því hvernig gögnum var lekið frá embætti sérstaks saksóknara til PPP. Í frétt Morgunblaðsins segir að Heiðar Þór hafi unnið fyrir Opin kerfi og verið verktaki hjá sérstökum saksóknara. Hann hafi þó verið ráðinn þangað í fulla vinnu í árslok 2012. Þá segir í frétt Mbl að miðillinn hafi heimildir fyrir því að hann sé ekki í leyfi, þótt hann hafi stöðu sakbornings hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Sjá einnig: Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Málið má rekja til þess að í vor var fjallað um það í Kveik á Rúv að tveir fyrrverandi starfsmenn saksóknaraembættisins, þeir Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Haukur Gunnarsson, hafi hætt hjá embættinu í lok árs 2011 og stofnað njósnafyrirtækið PPP sf. Voru þeir taldir hafa stolið gögnum frá embættinu. Kært var fyrir þennan meinta stuld en málið var fellt niður af Ríkissaksóknara. „Þetta var fyrir opnum tjöldum“ Í viðtali við Frosta Logason á Brotkasti í maí sagði Jón Óttar frá því að Heiðar Þór hefði unnið fyrir bæði PPP og sérstakan saksóknara fyrir opnum tjöldum. „Við vorum að vinna fyrir Ólaf sjálfan og þetta vissu allir, þetta var fyrir opnum tjöldum. Og ekkert leyndarmál. Tölvumaðurinn sem vann fyrir PPP var Heiðar Þór Guðnason aðaltölvumaðurinn hjá Sérstökum saksóknara. IT-gaur. Hann sá ekki bara um tölvukerfið heldur gögnin,“ sagði Jón Óttar í maí og sagði að Heiðar Þór gerði það enn. Hann sagði Heiðar Þór hafa verið aðaltæknimanninn í tölvukerfi sem allir hafi notað til að rannsaka tölvupósta. Hann hafi séð um öll þau gögn og það sem meira var, hann hafði aðgengi að öllum tölvum. Lögreglumál Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Lögreglan Tengdar fréttir Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari telur að fyrrverandi starfsmenn embættis sérstaks saksóknara hafi afritað gögn er vörðuðu símhleranir á tímabilinu 2009 til fyrri hluta árs 2012. Hann segir að á þeim tíma hafi fáum málum sem embættið hafði með höndum verið endanlega lokið og gögnunum þess vegna ekki verið eytt. 30. júní 2025 11:29 Jón Óttar kærir Ólaf Þór fyrir rangar sakargiftir Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður og fyrrum eigandi PPP, hefur kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum hans í tengslum við vinnu á vegum PPP á þrotabúi Milestone árið 2011 til 2012. Greint er frá kærunni í Morgunblaðinu í dag. 13. júní 2025 06:27 Krefur Ríkisútvarpið um leiðréttingu Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sent Ríkisútvarpinu formlega beiðni um leiðréttingu á meintum rangfærslum sem voru viðhafðar í þætti Kveiks á RÚV þann 29. apríl síðastliðinn, og hafi síðan verið endurteknar í öðrum miðlum. 4. júní 2025 12:43 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Hann var kallaður til yfirheyrslu hjá Lögreglunni á Suðurlandi í sumar, sem fer með rannsókn á því hvernig gögnum var lekið frá embætti sérstaks saksóknara til PPP. Í frétt Morgunblaðsins segir að Heiðar Þór hafi unnið fyrir Opin kerfi og verið verktaki hjá sérstökum saksóknara. Hann hafi þó verið ráðinn þangað í fulla vinnu í árslok 2012. Þá segir í frétt Mbl að miðillinn hafi heimildir fyrir því að hann sé ekki í leyfi, þótt hann hafi stöðu sakbornings hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Sjá einnig: Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Málið má rekja til þess að í vor var fjallað um það í Kveik á Rúv að tveir fyrrverandi starfsmenn saksóknaraembættisins, þeir Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Haukur Gunnarsson, hafi hætt hjá embættinu í lok árs 2011 og stofnað njósnafyrirtækið PPP sf. Voru þeir taldir hafa stolið gögnum frá embættinu. Kært var fyrir þennan meinta stuld en málið var fellt niður af Ríkissaksóknara. „Þetta var fyrir opnum tjöldum“ Í viðtali við Frosta Logason á Brotkasti í maí sagði Jón Óttar frá því að Heiðar Þór hefði unnið fyrir bæði PPP og sérstakan saksóknara fyrir opnum tjöldum. „Við vorum að vinna fyrir Ólaf sjálfan og þetta vissu allir, þetta var fyrir opnum tjöldum. Og ekkert leyndarmál. Tölvumaðurinn sem vann fyrir PPP var Heiðar Þór Guðnason aðaltölvumaðurinn hjá Sérstökum saksóknara. IT-gaur. Hann sá ekki bara um tölvukerfið heldur gögnin,“ sagði Jón Óttar í maí og sagði að Heiðar Þór gerði það enn. Hann sagði Heiðar Þór hafa verið aðaltæknimanninn í tölvukerfi sem allir hafi notað til að rannsaka tölvupósta. Hann hafi séð um öll þau gögn og það sem meira var, hann hafði aðgengi að öllum tölvum.
Lögreglumál Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Lögreglan Tengdar fréttir Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari telur að fyrrverandi starfsmenn embættis sérstaks saksóknara hafi afritað gögn er vörðuðu símhleranir á tímabilinu 2009 til fyrri hluta árs 2012. Hann segir að á þeim tíma hafi fáum málum sem embættið hafði með höndum verið endanlega lokið og gögnunum þess vegna ekki verið eytt. 30. júní 2025 11:29 Jón Óttar kærir Ólaf Þór fyrir rangar sakargiftir Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður og fyrrum eigandi PPP, hefur kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum hans í tengslum við vinnu á vegum PPP á þrotabúi Milestone árið 2011 til 2012. Greint er frá kærunni í Morgunblaðinu í dag. 13. júní 2025 06:27 Krefur Ríkisútvarpið um leiðréttingu Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sent Ríkisútvarpinu formlega beiðni um leiðréttingu á meintum rangfærslum sem voru viðhafðar í þætti Kveiks á RÚV þann 29. apríl síðastliðinn, og hafi síðan verið endurteknar í öðrum miðlum. 4. júní 2025 12:43 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari telur að fyrrverandi starfsmenn embættis sérstaks saksóknara hafi afritað gögn er vörðuðu símhleranir á tímabilinu 2009 til fyrri hluta árs 2012. Hann segir að á þeim tíma hafi fáum málum sem embættið hafði með höndum verið endanlega lokið og gögnunum þess vegna ekki verið eytt. 30. júní 2025 11:29
Jón Óttar kærir Ólaf Þór fyrir rangar sakargiftir Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður og fyrrum eigandi PPP, hefur kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum hans í tengslum við vinnu á vegum PPP á þrotabúi Milestone árið 2011 til 2012. Greint er frá kærunni í Morgunblaðinu í dag. 13. júní 2025 06:27
Krefur Ríkisútvarpið um leiðréttingu Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sent Ríkisútvarpinu formlega beiðni um leiðréttingu á meintum rangfærslum sem voru viðhafðar í þætti Kveiks á RÚV þann 29. apríl síðastliðinn, og hafi síðan verið endurteknar í öðrum miðlum. 4. júní 2025 12:43