„Maður verður að telja það sterkt andlega“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 31. ágúst 2025 21:48 Höskuldur Gunnlaugsson í leiknum í kvöld. Paweł/Vísir Breiðablik sótti sterk stig í Víkina í kvöld þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við Víkinga í stórleik 21. umferð Bestu deild karla í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson ræddi við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. „Úr því sem komið var ef svo má segja, mér leið helvíti vel eftir fyrri hálfleikinn“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir jafnteflið í kvöld. „Skemmtilegur leikur og mér fannst við vera með þá ef svo má segja. Þetta var auðvitað fram og til baka ég átta mig alveg á því en svo kemur rauða spjaldið heldur snemma í seinni hálfleik og ég ætla svo sem ekkert að tjá mig um það“ „Við fáum á okkur mark svo tilturlega snemma eftir það. Það krefst þá bara mikils karakters að koma til baka og klára leikinn í jafntefli úr því sem komið var, manni færri og búnir að lenda undir í Víkinni. Maður verður að telja það sterkt andlega“ Breiðablik gerðu taktískar breytingar á sínu sem skilaði sér vel því þeir litu mjög vel út þrátt fyrir að vera einum færri í kvöld. „Ég er sammála. Þeir áttu ágætis föst leikatriði sem var svo sem það eina sem þeir ógnuðu með eftir það. Ef eitthvað er þá hefði maður bara viljað fara aðeins betur með skyndisóknirnar því þær voru alveg þó nokkrar og Gústi (Ágúst Orri) kemur nátturlega frábærlega inn í þetta og Davíð er við það að slotta honum fyrir“ „Frábærlega brugðist við hjá þjálfarateyminu og þeir sem að komu inn á gerðu ótrúlega vel og þeir sem höfðu verið að hlaupa hérna um allan völl. Maður verðu bara að taka úr þessu jákvætt hugarfar og jákvæð úrslit á erfiðum útivelli og manni færri“ Sterkt stig á erfiðum útivelli hjá Breiðablik og þeir eru enn vel inni í baráttunni um titilinn. „Já ekki spurning. Þetta er einn af erfiðustu útivöllunum þannig að ná í stig hérna manni færri er bara býsna gott“ sagði Höskur Gunnlaugsson að lokum. Breiðablik Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
„Úr því sem komið var ef svo má segja, mér leið helvíti vel eftir fyrri hálfleikinn“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir jafnteflið í kvöld. „Skemmtilegur leikur og mér fannst við vera með þá ef svo má segja. Þetta var auðvitað fram og til baka ég átta mig alveg á því en svo kemur rauða spjaldið heldur snemma í seinni hálfleik og ég ætla svo sem ekkert að tjá mig um það“ „Við fáum á okkur mark svo tilturlega snemma eftir það. Það krefst þá bara mikils karakters að koma til baka og klára leikinn í jafntefli úr því sem komið var, manni færri og búnir að lenda undir í Víkinni. Maður verður að telja það sterkt andlega“ Breiðablik gerðu taktískar breytingar á sínu sem skilaði sér vel því þeir litu mjög vel út þrátt fyrir að vera einum færri í kvöld. „Ég er sammála. Þeir áttu ágætis föst leikatriði sem var svo sem það eina sem þeir ógnuðu með eftir það. Ef eitthvað er þá hefði maður bara viljað fara aðeins betur með skyndisóknirnar því þær voru alveg þó nokkrar og Gústi (Ágúst Orri) kemur nátturlega frábærlega inn í þetta og Davíð er við það að slotta honum fyrir“ „Frábærlega brugðist við hjá þjálfarateyminu og þeir sem að komu inn á gerðu ótrúlega vel og þeir sem höfðu verið að hlaupa hérna um allan völl. Maður verðu bara að taka úr þessu jákvætt hugarfar og jákvæð úrslit á erfiðum útivelli og manni færri“ Sterkt stig á erfiðum útivelli hjá Breiðablik og þeir eru enn vel inni í baráttunni um titilinn. „Já ekki spurning. Þetta er einn af erfiðustu útivöllunum þannig að ná í stig hérna manni færri er bara býsna gott“ sagði Höskur Gunnlaugsson að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira