„Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2025 22:31 Srdjan Tufagdzic, Túfa, þjálfari Vals. Vísir/Diego Valur tapaði gegn Fram í 21. Umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar Fram skoraði sigurmarkið í uppbótartíma úr vítaspyrnu. Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals ræddi við Vísi eftir leik og var sársvekktur. Hann viðurkenndi að tilfinningin væru mjög súr eftir leik: „Sérstaklega því mér fannst við ekki eiga að tapa þessum leik. Hörkuleikur og það eru kaflar í leiknum þar sem við erum bara miklu betri. Er mest ósáttur við byrjunina í seinni hálfleik, þá hættum við að gera það við vorum að gera vel í fyrri hálfleik. Leyfum Fram að taka aðeins yfir leikinn. Heilt yfir fannst mér við þó eiga skilið að vinna þennan leik,“ sagði Tufa. Valur vann Aftureldingu í síðustu umferð þar sem liðið var frábært í seinni hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik. Tufa sagði það ekki áhyggjuefni að Valur væri að spila einn hálfleik vel þessa dagana. „Ég held að þetta var ekki leikur tveggja hálfleik ef þú horfir á það útfrá frammistöðu, bara miðað við mörk. Mér finnst eftir að þeir jafna þá tökum við leikinn yfir aftur og erum að skapa færi. Mér fannst við spila vel eftir það,“ sagði Túfa. Túfa sagði sitt lið kannski hafa komið of varfærið inní fyrstu mínútur seinni hálfleiksins: „Það var ekki planið okkar eða ætlun. Við vildum bara halda áfram að gera það sem við vorum að gera vel í fyrri hálfleik. Ýta þeim ofar og þrýsta þeim í langa bolta. Fram gerir líka vel.“ Dómaratríó dagsins var umdeilt og voru Valsarar allt annað en sáttir við þeirra ákvarðanir í dag. „Mér finnst dómarinn með nokkra ranga dóma í dag. Fyrst þegar Tryggvi sleppur í gegn, er búinn að sjá það aftur og það var ekki rangstaða. Hefðum getað komist í 2-0 þar. Mér finnst við geta fengið víti líka þegar var brotið á Marius (Lundemo) og miðað við viðbrögð minna leikmanna og Sigga sjálfs var þetta ekki víti sem við fáum á okkur. Alltof harður dómur og þetta hefur mikil áhrif á úrslitin. Mér finnst við mjög óheppnir með dómgæslu í dag,“ sagði Túfa og bætti við: „Öðruvísi þegar dómarar gera mistök sem hafa ekki áhrif á niðurstöðuna en í dag höfðu þeir mikil áhrif á úrslitin.“ Besta deild karla Valur Fram Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira
Hann viðurkenndi að tilfinningin væru mjög súr eftir leik: „Sérstaklega því mér fannst við ekki eiga að tapa þessum leik. Hörkuleikur og það eru kaflar í leiknum þar sem við erum bara miklu betri. Er mest ósáttur við byrjunina í seinni hálfleik, þá hættum við að gera það við vorum að gera vel í fyrri hálfleik. Leyfum Fram að taka aðeins yfir leikinn. Heilt yfir fannst mér við þó eiga skilið að vinna þennan leik,“ sagði Tufa. Valur vann Aftureldingu í síðustu umferð þar sem liðið var frábært í seinni hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik. Tufa sagði það ekki áhyggjuefni að Valur væri að spila einn hálfleik vel þessa dagana. „Ég held að þetta var ekki leikur tveggja hálfleik ef þú horfir á það útfrá frammistöðu, bara miðað við mörk. Mér finnst eftir að þeir jafna þá tökum við leikinn yfir aftur og erum að skapa færi. Mér fannst við spila vel eftir það,“ sagði Túfa. Túfa sagði sitt lið kannski hafa komið of varfærið inní fyrstu mínútur seinni hálfleiksins: „Það var ekki planið okkar eða ætlun. Við vildum bara halda áfram að gera það sem við vorum að gera vel í fyrri hálfleik. Ýta þeim ofar og þrýsta þeim í langa bolta. Fram gerir líka vel.“ Dómaratríó dagsins var umdeilt og voru Valsarar allt annað en sáttir við þeirra ákvarðanir í dag. „Mér finnst dómarinn með nokkra ranga dóma í dag. Fyrst þegar Tryggvi sleppur í gegn, er búinn að sjá það aftur og það var ekki rangstaða. Hefðum getað komist í 2-0 þar. Mér finnst við geta fengið víti líka þegar var brotið á Marius (Lundemo) og miðað við viðbrögð minna leikmanna og Sigga sjálfs var þetta ekki víti sem við fáum á okkur. Alltof harður dómur og þetta hefur mikil áhrif á úrslitin. Mér finnst við mjög óheppnir með dómgæslu í dag,“ sagði Túfa og bætti við: „Öðruvísi þegar dómarar gera mistök sem hafa ekki áhrif á niðurstöðuna en í dag höfðu þeir mikil áhrif á úrslitin.“
Besta deild karla Valur Fram Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira