Dúndurgóður hverdsdagsréttur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. september 2025 15:00 Berglind Hreiðarsdóttir hjá Gotterí og gersemar útbjó ljúffengan hversdagsrétt. Gotterí og gersemar Ný vika kallar á ferskar hugmyndir að hversdagslegum réttum fyrir alla fjölskylduna. Hér er á ferðinni orzo-kjúklingaréttur með aspas, parmesan og sítrónu, úr smiðju matgæðingsins Berglindar Hreiðarsdóttur hjá Gotterí og Gersemar. Hún segir réttinn vera bæði ljúffengan og skemmtilega tilbreytingu frá hefðbundnum hrísgrjónum eða öðru pasta. Orzo kjúklingaréttur - fyrir 4-6 manns Hréfni: 700 g kjúklingalundir 1 laukur 4 hvítlauksrif 10 ferskir aspasstönglar 200 g orzo pasta 500 ml kjúklingasoð 2 tsk hunangs-dijon sinnep 200 ml rjómi 100 g Parmareggio parmesanostur (eða annar góðgenginn parmesan) 1 lúka spínat 2 sítrónur Salt, pipar og hvítlauksduft Ólífuolía til steikingar Aðferð: Steikið kjúklingalundirnar upp úr ólífuolíu, kryddið eftir smekk og leggið til hliðar. Bætið ólífuolíu á pönnuna og steikið saxaðan lauk, niðurskorinn aspas og rifin hvítlauksrif þar til það mýkist. Setjið orzo-pasta á pönnuna og steikið stutta stund. Bætið síðan kjúklingasoði og sinnepi saman við og látið malla í nokkrar mínútur þar til pastað fer að mýkjast. Hrærið rjóma, rifnum parmesanosti og spínati saman við þar til blandan verður kekkjalaus. Rífið börkinn af annarri sítrónunni og blandið saman við ásamt safanum úr henni. Skerið hina sítrónuna niður í sneiðar og bætið á pönnuna. Setjið kjúklinginn aftur út á pönnuna, hitið aðeins saman og kryddið frekar ef þarf. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Uppskriftir Matur Kjúklingur Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Orzo kjúklingaréttur - fyrir 4-6 manns Hréfni: 700 g kjúklingalundir 1 laukur 4 hvítlauksrif 10 ferskir aspasstönglar 200 g orzo pasta 500 ml kjúklingasoð 2 tsk hunangs-dijon sinnep 200 ml rjómi 100 g Parmareggio parmesanostur (eða annar góðgenginn parmesan) 1 lúka spínat 2 sítrónur Salt, pipar og hvítlauksduft Ólífuolía til steikingar Aðferð: Steikið kjúklingalundirnar upp úr ólífuolíu, kryddið eftir smekk og leggið til hliðar. Bætið ólífuolíu á pönnuna og steikið saxaðan lauk, niðurskorinn aspas og rifin hvítlauksrif þar til það mýkist. Setjið orzo-pasta á pönnuna og steikið stutta stund. Bætið síðan kjúklingasoði og sinnepi saman við og látið malla í nokkrar mínútur þar til pastað fer að mýkjast. Hrærið rjóma, rifnum parmesanosti og spínati saman við þar til blandan verður kekkjalaus. Rífið börkinn af annarri sítrónunni og blandið saman við ásamt safanum úr henni. Skerið hina sítrónuna niður í sneiðar og bætið á pönnuna. Setjið kjúklinginn aftur út á pönnuna, hitið aðeins saman og kryddið frekar ef þarf. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Uppskriftir Matur Kjúklingur Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira