Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Jón Þór Stefánsson skrifar 7. september 2025 17:41 Slysið mun hafa átt sér stað við Fjallabak. Myndin er úr safni. Vísir/Rax Einn var fluttur með sjúkraflugi þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi eftir mótorhjólaslys við Fjallabak, norðan Mýrdalsjökuls. Þyrlan lenti um korteri yfir fimm við sjúkrahúsið. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson í samtali við fréttastofu. Hann hefur ekki upplýsingar um ástand þess sem var fluttur. Garðar Már Garðarsson, yfirvarðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við fréttastofu að samkvæmt lögreglumönnum á vettvangi hafi maðurinn hafi verið alvarlega slasaður, en ástand hans hafi þó verið stöðugt. Hann segir að ekki liggi nákvæmlega fyrir hvað hafi átt sér stað. Maðurinn hafi verið einn á mótorhjóli en í ferð með hópi. „Hann var kominn aðeins á undan hópnum, þannig að það sá enginn hvað gerðist nákvæmlega. En hann lendir þarna út í grjóti.“ Greint var frá útkallinu fyrr í dag. Lögreglunni á Suðurlandi mun hafa borist útkall tuttugu mínútur í fjögur. Í kjölfarið var Landhelgisgæslunni gert viðvart og sendi hún þyrlu sína á vettvang. Auk þyrlunnar voru lögregla, sjúkraflutningamenn og björgunarsveitir kölluð út. Bæði lögregla og sjúkraflutningamenn eru komin á staðinn þar sem þau meta áverka hins slasaða. Fréttin hefur verið uppfærð. Landhelgisgæslan Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Sjá meira
Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson í samtali við fréttastofu. Hann hefur ekki upplýsingar um ástand þess sem var fluttur. Garðar Már Garðarsson, yfirvarðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við fréttastofu að samkvæmt lögreglumönnum á vettvangi hafi maðurinn hafi verið alvarlega slasaður, en ástand hans hafi þó verið stöðugt. Hann segir að ekki liggi nákvæmlega fyrir hvað hafi átt sér stað. Maðurinn hafi verið einn á mótorhjóli en í ferð með hópi. „Hann var kominn aðeins á undan hópnum, þannig að það sá enginn hvað gerðist nákvæmlega. En hann lendir þarna út í grjóti.“ Greint var frá útkallinu fyrr í dag. Lögreglunni á Suðurlandi mun hafa borist útkall tuttugu mínútur í fjögur. Í kjölfarið var Landhelgisgæslunni gert viðvart og sendi hún þyrlu sína á vettvang. Auk þyrlunnar voru lögregla, sjúkraflutningamenn og björgunarsveitir kölluð út. Bæði lögregla og sjúkraflutningamenn eru komin á staðinn þar sem þau meta áverka hins slasaða. Fréttin hefur verið uppfærð.
Landhelgisgæslan Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Sjá meira